Ritmennt - 01.01.1998, Síða 76

Ritmennt - 01.01.1998, Síða 76
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT TfDINDI állll©! ÍSLENDÍNGA A K K A n I> í ,V O 1. JflU TIL 7. Aul'iT 1847. HUnrfndarmmn: .lón 8lKiirð*H<iii Jón OiiðniunilgHon kxmlitl- pkllot. iiml.oS»maJur. —• -— nEYHJAVÍK, 1847. •I ll«l|a r>rnur> llrlg„>) nl. Landsbókasafn. Tíðindi frá alþingi Islendinga 1847 með Þ-i sem er raun- verulega P sem bætt hefur verið ofan á. kirkjuprest þar sem söfnuðurinn heyrði ekki til prestsins eftir að kirkjan var stækkuð. í Lanztíðindunum sem töluðu máli yfirvalda var eftirfarandi skýring gefin á prentbanninu:12 Það hljóta því að vera einhverjar sjerlegar kríngumstæður, sem nú hafa komið þeim [yfirvöldunum, innsk. S.J.] til að fresta prentun hans hjer fyrst um sinn; og getum vjer ekki fundið aðra fullgilda ástæðu til þessa en þá, að af því að prentsmiðjan er eign lanzins og umsjón prentsmiðj- unnar er falin Stiptsyfirvöldunum á hendur, þá rnuni þau álíta það skildu sína, að láta ekki prenta neitt það í henni, er þeim þykir vera landinu skaðlegt, eða að minnsta kosti svo lagað, að það fremur spilli en bæti, og að scinasta blað Þjóðólfs er prentast átti, hafi haft eitthvað það að geyma, er Stiptsyfirvöldunum hafi þótt gagnstætt tilgángi prent- smiðjunnar og blaðsins. Sveinbjörn brást hart við þeirri staðhæfingu Lanztíðindanna að Þjóðólfur „hefði haft það eitthvað í för með sjer, sem landinu var skaðlegt, og fremur til að spilla en bæta. Þennan óhróður gat jeg ekki þolað, mjer var bannað að tala, því að blað mitt var látið hætta, og örkin mátti elcki koma fyrir augu alþýðu."13 Með því að ekki voru aðrar prentsmiðjur á íslandi um þessar mundir en Prentsmiðja landsins neyddist Sveinbjörn til að sigla til Kaup- mannahafnar þar sem hann fékk blaðið prentað í prentsmiðju S.L. Moller með nafninu Hljóðólfur. Fyrir lesendum blaðsins skýrir Sveinbjörn nafnbreytinguna með pistli á forsíðu Hljóðólfs. Atvikið er látið gerast á póstskip- inu hjá Færeyjum 20. mars 1850:14 „Það var um sólaruppruna og ábyrgðarmaður Þjóðólfs geklc um gólf á þilfarinu. Veður var hið blíðasta og voru Færeyingar að róa á svið. Þá kallar Þjóðólfur of- an úr körfunni, þar sem hann hafði fengið að liggja á útsigling- unni hjá Lanztíðindunum, og segir: Gúdag, hússbóndi góður! Það dúar veðrið í dag." Abyrgðarmanni bregður í brún og finnst Þjóðólfur vera orðinn eitthvað dönskuskotinn. Þjóðólfur svarar og segir að „þegar maður er soleiðis á siglingareisum í framandi lönd, þá verða menn að leggja sig eftir sprokinu". Að því kemur í samtalinu að Þjóðólfur biður húsbónda sinn að gefa sér eitt eða 72 12 Lanztíðindi 1:11-12 (28. febrúar 1850), bls. 48. 13 Pjóðólfur 2:34-35 (1. júlí 1850), bls. 137-39. 14 Hljóðólfur 2:30-31 (25. apríl 1850), bls 121.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.