Ritmennt - 01.01.1998, Page 77

Ritmennt - 01.01.1998, Page 77
RITMENNT UPPHAF ÞJÓÐÓLFS 1848 annað útlenskulegt nafn, ,;því margir Islendarar, som seila út úr þaranum, taka sjer bínöfn; það er so simpelt að láta kalla sig bara með íslenzka nafninu". Ábyrgðarmaðurinn færist undan og seg- ist vera illa við það, þegar menn svo að kalla skammist sín fyrir slurnarnafn sitt. Þjóðólfur kveðst hins vegar mega til að breyta sínu nafni, „því þornið i því kunna danskir menn ekki að tala út; og það væri mjer stor fornöjelse og æra ef jeg mætti kjenna mig við þig, og skrifa mig Th. Sveinbjörnsson". Ábyrðarmanni blöskrar ruglið í Þjóðólfi en lætur undan; „skaltu heita Hljóðólf- ur í þetta sinn, þá er þú kjemur nú norður á ísland aptur,- því að það mun svo mega ganga að því vísu, að þú sparir ekki hljóðin eptir siglinguna, ef jeg þekki þig rjett." Hér er að sjálfsögðu ekki hægt að taka frásögnina bókstaflega enda hefur enginn gert það. Hins vegar er hér að finna skýring- una á nafnbreytingunni á blaðinu. Með því að athuga gaumgæfilega blaðhaus Þjóðólfs er tvennt sem stingur í augu. Annars vegar er Þ-ið í upphafi nafnsins dálít- ið hærra en hinir stafirnir. Ekkert er að vísu óvenjulegt að svo sé. En með því að athuga titil Tíðinda frá alþingi, sem prentuð voru í Prentsmiðju landsins með sama stíl og haus Þjóðólfs, sést greinilega hvers kyns er: Þ-ið er raunverulega P sem bætt hefur verið ofan á! Hitt sem stingur í augu er að tveir stafir í haus Þjóð- ólfs eru örlítið svartari eða klesstari en hinir, Þ-ið og Ð-ið, þeir tveir stafir í nafninu sem eru séríslenskir. Það hefur verið möndlað við þá, P-ið hækkað til að verða að Þ-i og D-ið aukið mcð þverstriki til að verða Ð. Lítum þá gaumgæfilega á blaðhaus Hljóðólfs. Hvað heitir blaðið raunverulega? Hljódólfur! Vandamálið var að prentsmiðja S.L. Moller átti hvorki Þ né Ð í fyrirsagnaletri og hvorki tírni né efni til að láta útbúa sérstaklega þessa stafi. Með því að nota let- ur með þyklcum lóðréttum dráttum og þunnum láréttum ber varla neitt á því að það er D en ekki Ð sem notað er. Hins vegar var ógerlegt að fela Þ-ið. íslendingar í Danmörku sem hétu nöfn- um er byrjuðu á Þ-i leystu vandann með því að nota TH í stað- inn. Þegar þeir svo sneru aftur til íslands héldu surnir í TH-ið af einhverjum hégómaskap, og voru rnargir þeirra einmitt í þeirn liópi ráðamanna á íslandi sem Sveinbjörn gagnrýndi í Þjóðólfi. Það var því útilokað að Sveinbjörn kæmi heim frá Kaupmanna- höfn með Thjódólf í farteski sínu, þótt eklci hefði verið nema Landsbókasafn. Hljódólfur með stóru D-i í hausnum. 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.