Ritmennt - 01.01.1998, Side 81

Ritmennt - 01.01.1998, Side 81
RITMENNT UPPHAF ÞJÓÐÓLFS 1848 unum, fuglinn í björgunum, grösin á heiðunum og garðstæðin fyrir jarðeplin: Vjer höfum, eins og hinar þjóðirnar, hina þrautgóðu sól, hinn þögula mána [...] vjer höfum líka hjá oss gullreiðir norðurljósanna, sem hinar þjóðirnar hafa ekki. [...] Getum vjer ekki rutt vegina, veitt vatninu af engjunum, brúað yfir keldurnar, átt sjálfir kaupskip í förum? Þetta fór greinilega fyrir brjóstið á ýmsum sem vanir voru hin- um eldri blöðum. I desemberhefti Reykjavíkurpóstsins er birt ,innsend' grein þar sem vikið er að þeim þremur tölublöðum af Þjóðólfi sem þá voru komin út. Hinurn nafnlausa höfundi finnst meginhluti þessara blaða fullur af efnislausri óviðfeldinni mælgi með óþarfa biblíuslettum og í smekklausum prédikunaranda,- Þjóðólfur verði æfur útaf því að Reykjavíkurpósturinn segi að ís- land drjúpi ekki af feiti og hunangi! En í stað þess að telja sjálf- ur landinu nokkurn hlut til gildis hrúgi Þjóðólfur saman öllum þeim skáldlegu orðatiltækjum um það sem hann hefur heyrt á ævi sinni, komi með allrahanda óumræðilegar smekkleysur eins og t.a.m. guð leit allt hvað hann hafði gjört, og sjá það var yfrið gott og enda ísland líka. En þó taki steininn úr þegar ritstjórinn í þriðja blaðinu fari að segja almenningi frá sjálfum sér og fylli meira en hálfa þriðju blaðsíðu með því að tala um sína eigin per- sónu.20 Eitt er víst: Hinn almenni lesandi kunni vel að meta hinn per- sónulega og gáskafulla stíl Sveinbjarnar sem var nýjung í ís- lenskri blaðaútgáfu. Samstarfsmenn Sveinbjarnar Þótt þannig sé orðið ljóst að Sveinbjörn var upphafsmaður Þjóð- ólfs þá naut hann liðsinnis annarra. Prentararnir í Prentsmiðju landsiirs, Helgi Helgason og Einar Þórðarson, og Egill Jónsson bókbindari urðu útgefendur og kostnaðarmenn fyrsta árgangs Þjóðólfs en Sveinbjörn ábyrgðarmaður. Eru nöfn þessara fjögurra manna nefnd í Þjóðólfi.21 20 Reykiavíkurpósturinn 3:3 (desember 1848), bls. 43-44. 21 Myndir af þessum mönnum eru birtar hér að því undanskildu að engin mynd mun vera til af Helga Helgasyni. Mynd sú sem birt er með æviágripi hans í Bókagerðarmönnum (Reykjavík 1976) er af Helga E. Helgasen (1831-90) skólastjóra Barnaskólans í Reykjavík. Pjóðminiasafn íslands. Einar Þórðarson prentari. 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.