Ritmennt - 01.01.1998, Side 84

Ritmennt - 01.01.1998, Side 84
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT Þióðminjasafn íslands. Jón Árnason. séu tengslin óbein enda telur Jón Árnason Þjóðólf sem ávöxt af félaginu. Ljóst er að mikill áhugi var á „ærlegu blaði" sumarið 1848. Þegar ekki varð úr að nýtt blað hæfi göngu sína notaði Sveinbjörn tækifærið og fyllti tómarúmið sem fyrir hendi var. Hann fékk þannig stuðning margra sem voru óánægðir með Reykjavíkurpóstinn. í annan stað er eftirtektarvert í bréfinu að Jón Árnason býður Jóni Sigurðssyni aó vera milligöngumaður hans ef hann vilji birta svör sín í Þjóðólfi. Slíkt boð getur enginn gert nema sá hinn sami sé í innsta hringnum. Þriðja atriðið er að Jón Árnason segir nafna sínum í Kaup- mannahöfn þær fréttir að Páll Melsteð sé settur til að gæta sýslu föður síns vetrarlangt „enda var hann genginn úr Póstinum áður og ætlaði að taka þátt í Þjóðólfi". Um þessa fyrirhuguðu þátt- töku Páls í Þjóðólfi vissu að sjálfsögðu mennirnir sem stóðu að Þjóðólfi. Hér er því kominn fimmti fundarmaðurinn. Jón Árnason hafði verið heimilislcennari á Bessastöðum hjá Sveinbirni Egilssyni, móðurbróður Sveinbjarnar Hallgrímssonar, og fluttist með hon- um til Reykjavíkur 1846 og bjó hjá honum og síðan ekkju hans. Hver sjötti fundarmaðurinn var er ekki vitað. Ýmsar líkur má þó færa fyrir því hver hann var. Það eitt er öruggt að hann hefur verið látinn þegar Páll Melsteð skrifaði afmælisgreinina í nóv- ember 1888. Sveinbjörn segist hafa hreyft blaðaútgáfumálinu við sína líka, og er eklci ósennilegt að sjötti maðurinn hafi haft til að bera svipaða kosti og Sveinbjörn og Jón Árnason: frjálslyndur í skoðunum, tengdur Lærðaskólanum, kannski verið í „fé- lags"hópnum sumarið 1848. Eitt nafn kemur strax upp í hugann: Magnús Grímsson, síðar prestur á Mosfelli til dauðadags 1860, best kunnur sem þjóðsagnasafnari. Magnús, sem lokið hafði stúdentsprófi 1848, hafði kynnst Jóni Árnasyni á Bessastöðum og þeir gert með sér félag um söfnun þjóðsagna árið 1845. Á skólaárum sínum félckst Magnús við margvísleg ritstörf, bæði skáldskap og þýðingar, en einnig náttúrufræði. Magnús var fylgdarmaður þýskra náttúrufræðinga sem komu til íslands 1846 og ritaði veturinn 1848-49 ferðasögu þeirra sem ætlunin var að birtist í Þjóðólfi þótt af því yrði ekki.24 Magnús fór sjálfur í rann- sóknarferð um Vesturland í ágúst 1848 og kom til balta til 24 Magnús Grímsson (1988), bls. xxxii. 80 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.