Ritmennt - 01.01.1998, Side 85

Ritmennt - 01.01.1998, Side 85
RITMENNT UPPHAF ÞJÓÐÓLFS 1848 Reykjavíkur 20. september og hefur því verið í Reykjavík þegar undirbúningsfundurinn fyrir útgáfu Þjóðólfs var haldinn.25 Haustið 1848 hóf Magnús nám í Prestaskólanum og var jafn- framt dyravörður og kyndari í Lærðaskólanum þar sem Presta- skólinn var til húsa. Síðla árs 1851 varð Magnús ritstjóri Nýrra tíðinda sem ætlað var að túlka sjónarmið innlendra stjórnvalda og vera mótvægi við Þjóðólf. Ný tíðindi lifðu í eitt ár, og er þau lögðu upp laupana í árslok 1852 segir Magnús m.a.26 að mjer væri nauðugt að hætta við blaðið ef jeg gæti ekki hjer um bil vissað menn um, að næsta ár muni viðlíkt blað rísa upp, og koma frá höndum þess manns, sem Islendingar hafa hingað til fellt sig vel við sem blaðamann. Blaðið sem Magnús boðaði var Ingólfui sem Sveinbjörn Hall- grímsson hóf að gefa út fyrir stjórnvöld landsins 1853 í sam- keppni við Þjóðólf sem hann hafði þá sleppt og Jón Guðmunds- son tekið við. Þótt Sveinbjörn og Magnús Grímsson yrðu báðir í tímans rás ritstjórar „stjórnarblaða" átti hvorugur þeirra upp á pallborðið hjá yfirvöldunum árið 1848. Um vorið hafði komið út í Reykja- vík lítið kver eftir Magnús. Nefndist það Kvöldvaka í sveit og var nokkurs konar leikrit þar sem sveitafólk ræddi ýmis mál sín í milli. Allmikið er fjallað um bækur og tímarit, og er augljóst að höfundurinn hefur vitað ýmislegt um prentsmiðjur og bókagerð. Talað er um pappírsgæði, letur, arkafjölda, brot og þéttleik þegar rætt er um mismunandi verð á bókum. Þá lcoma fram skoðanir á ýmsum ritum þegar bændurnir Halldór og Jón ræðast við. Þeir tala hlýlega um Fjölni og Ný félagsrit og finnst skömm að því hversu slæmar viðtökur Fjölnir fékk en kenna prestunum um það því þeir hafi nítt hann niður.27 Þetta eru sömu skoðanir og Sveinbjörn setur fram í inngangsorðum sínum í Þjóðólfi um haustið þegar hann vekur athygli íslendinga á ferskum hug- myndum sem Fjölnir og Ný félagsrit boði lesendum sínum. Þegar bændurnir Halldór og Jón ræða um tímaritin seiu prent- uð voru á íslandi kernur skýrt fram að þeim líkar Gestui Vest- firðingur mæta vel og enda betur en Reykjavíkurpósturinn sem sé þó í mörgu tilliti ágætur. Gestur sé þó fjörugri og smáslcrýtn- l’jóðminjasafn íslands. Magnús Grímsson. KVÖLDVAKA í SVEIT. Snmtnl nptir .Hn^inÍN <-rin»ssoii n.|i>ia rami »k»ll |ui \\h flt'lrtl liafa, |uiA ir i>riiii»iiii»ligl gjflrbl; lr) ntlir Ir.llr |>rlr rr li'H'il frlíisl nJöra miiriium mcln. Z <47 . , . 'l"K«;lnn»mál. Vr,- -.tý 'UO llcykjnvik IH48. Prcnlað i |in ni»mlðjn lamUlrn, iiílli ljta jircnlara lli Iíii.viiI. ú koiinuð Ku'il. Jún»i>n.ir. , Landsbókasafn. ICvöldvaka í sveit eftir Magnús Grímsson. Reykjavík 1848. 25 Magnús Grímsson (1988), bls. 71. 26 Ný tídindi 1 (1852), bls. i (titilblað). 27 Magnús Grímsson (1926), bls. 97-101. 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.