Ritmennt - 01.01.1998, Side 90

Ritmennt - 01.01.1998, Side 90
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT ástæðunum", sem enn hafa haft mikil áhrif á Þjóðólf. Hann kemur nú til yðar með öllum hinum sömu kjörum, og árið sem leið; en jeg hef byrjað hann í þetta sinn á þann hátt, að jeg borga stiptsyfirvöldunum fyrir fram hverja örk, sem prentuð er, rúma 20 rbdl., af því jeg í bráðan tíma gat ekki gengið eins frá veðinu, og stiptið heimtaði,- enda þó veðið í þetta sinn væri eins í garðinn búið frá minni hendi, og áður hafði ver- ið; en jeg segi mönnum þess vegna frá þessum gjaldmáta, að jeg vona, að þeir sem annars kaupa blaðið, láti sjer heldur annt um, að borga fíri- markið [árgangurinn af Þjóðólfi kostaði 4 mörk í áskrift; innsk. S.J.] fyr en seinna fyrir hið sama. Af 800 áskrifendum að þriðja árganginum, eru enn eptir næstum 200, sem eldd hafa borgað. Þar sem áskriftargjöld voru innheimt eftir á í einu lagi þegar ár- ganginum var lokið voru það erfið greiðslukjör sem Sveinbirni voru sett að greiða prentsmiðjunni hvert tölublað fyrirfram. En þótt erfiðlega gengi að innheimta áskriftargjöldin stóð Svein- björn af sér allar ágjafir. Yfirvöldunum tókst ekki að bregða fæti fyrir Þjóðólf. Það var ekki fyrr en á Þingvallafundinum 1852, er samþykkt var að Sveinbjörn slcyldi sleppa Þjóðólfi og Jón Guð- mundsson talca við ritstjórn blaðsins, að Sveinbjörn varð að beygja sig. Honum var það þvert um geð, en þarna kom berlega í ljós hversu mjög hann var háður stuðningi „félags"hópsins frá 1848. Sannaðist þar sem svo oft að menn geta sigrað andstæð- inga sína en ekki stuðningsmenn og samherja. í þessu ljósi er unnt að skýra viðbrögð Sveinbjarnar þegar hann tókst á hendur að gefa út „stjórnarblaðið" Ingólf frá ársbyrjun 1853. Lokaorð Hér hefur verið sýnt fram á hver upphafsmaður Þjóðólfs var og hverjir aðrir stóðu að blaðinu með Sveinbirni Hallgrímssyni og hvaða þýðingu það hafði, bæði fyrir útlit blaðsins og endalok rit- stjórnar Sveinbjarnar. Erfiðara er að útskýra hvers vegna Páll Melsteð hefur viljað eigna sér upphaf Þjóðólfs. Fyrstu endurminningar sínar ritaði hann þegar hann var um sextugt, og samkvæmt formálsorðum Boga Th. Melsteð „náðu þær fram til þess er hann setti Þjóðólf á stofn".32 Páll var 76 ára þegar hann ritaði afmælisgreinina í Þjóð- ólf 1888, og lokagerð æviminninganna ritaði Páll áttræður að 32 Páll Melsteð (1912), bls. vi. 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.