Ritmennt - 01.01.1998, Side 106

Ritmennt - 01.01.1998, Side 106
VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR RITMENNT upp úr pólitískri umræðu Þjóðverja á 16. öld og höfðu geysivíðtæk áhrif í hinum þýsku löndum. Ef litið er í skrár Landsbókasafns má sjá að fræði Lúthers hin minni hafa hins vegar oftsinnis komið út á íslensku, að minnsta kosti síðan á 18. öld, enda grund- vallarrit í kristindómsfræðslu unglinga. At- hyglisvert er að Maigarita theologica, sem er útdráttur úr Loci communes eftir Melanchthon, kom þegar út á 16. öld að til- hlutan Gísla Jónssonar Skálholtsbiskups, en það má teljast grundvallarkennsluefni í sið- breyttum kristindómi. Hamborg var mikill uppgangsstaður á of- anverðri 15. og á 16. öld og Hamborgarkaup- menn ráku verslun og viðskipti við íslend- inga, enda mikil eftirspurn á meginlandinu eftir íslenskri skreið. Hamborg hefur í þann tíma væntanlega verið sú erlend borg á meg- inlandinu, sem Islendingar sóttu mest til - að Björgvin ef til vill undanskilinni. Nærri má geta að íslenskum sveitamönnum hefur þótt staðarlegt um að litast í Hamborg, því þarna voru um þetta leyti að minnsta kosti fimm myndarlegar kirlcjur auk annarra reisulegra húsa. Skipaumferð var mikil á Saxelfi og lífleg umsvif í vöruskemmum Hamborgarkaupmanna. Áhugamönnum um íslenska sögu hefur lengi leikið forvitni á að vita sönnur á sam- bandi Islendinga við Hamborgarmenn og Þýskaland á fyrri tíð. Heimildir um þetta efni liggja hins vegar dreifðar í þýskum skjalasöfnum og er það tímafrelt þolinmæð- isvinna að leita þeirra og lesa úr þeim. Hefði það lílclega reynst íslenslcum fræðimanni fjárhagslega ofviða að sinna slíku verkefni. Þar við hætist að hinar miðlágþýsku mál- lýskur fyrri alda, sem þessar heimildir eru ritaðar á, reynast heimamönnum býsna tor- veldar viðfangs - hvað þá útlendingum. Þýsk fræðikona, Friederike Christiane Koch, tókst þetta erfiða verk á hendur og ritaði bók um íslendinga í Hamborg á tíma- bilinu 1520-1662, er kom út árið 1995.1 Um höfundinn og bakgrunn bókar- innar Friederike Christiane Koch fæddist árið 1926 inn í söguelska fjölskyldu. Langa- langafi hennar, séra Johann Christian Plath við St. Michaelis-ltirlcjuna í Hamborg, var einn af stofnendum félagsins Verein fúr Hamburgische Geschichte árið 1838. Hafa nú fimm ættliðir verið í þessu félagi, þ.á m. langafi Friederike, dr. C.R.W. Klose borgar- bókavörður, afi hennar, dr. Georg Koch stjörnufræðingur og forstjóri Hagstofunnar í Hamborg, og faðir bennar, dr. Hugo Kocli menntaskólakennari. Allir þessir menn birtu greinar um rannsólcnir sínar á sögu Hamborgar. Fyrstu heimilda um samband forfeðra Friederilce við ísland er getið í lröfuð- og reilcningabólcum íslandsfara í Hamborg. Hans Eggers, meðlimur í félagi Englands- fara, forstöðumaður í St. Jóhannesarlclaustr- inu í Hamborg og frá árinu 1552 formaður öldungaráðsins, sigldi á árunum 1545 og 1 Koch, Friederike Christiane. Untersuchungen iiber den Aufenthalt von Islándern in Hamburg fiir den Zeitraum 1520-1662 (káputitill: Islander in Hamburg 1520-1662). Hamburg: Verlag Verein fiir Hamburgische Geschichte, 1995. 504 bls. (Beitráge zur Geschichte Hamburgs, 49.) - Grein þessi er byggð á bókinni og upplýsingum frá Friederike Christiane Koch. 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.