Ritmennt - 01.01.1998, Síða 112

Ritmennt - 01.01.1998, Síða 112
VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR RITMENNT dóttur; sem átt hafði Björn Jónsson Arason- ar, en þau skildu. Það kom í hlut Eggerts að gæta hagsmuna fjölskyldu sinnar og afkom- enda Daða Guðmundssonar í Snóksdal, þeg- ar stjórnsýsla Danakonungs fór að seilast til áhrifa í sjávarútvegi á Snæfellsnesi og við Breiðafjörð. Bróðursonur Eggerts, Hannes Björnsson, var kvæntur Þórunni Daðadótt- ur. Upp úr 1570 fór að halla undan fæti fyr- ir Eggerti. Sonur hans, Jón murti, hafði orð- ið manni að bana og varð landflótta af þeim sökum og settist að í Hamborg. Friederike Christiane Koch sýnir fram á, að Eggert hafi flutt umtalsverða fjármuni til Hamborgar, væntanlega til hagsbóta fyrir Jón. Sumarið 1579 varð Eggert fyrir þeirri hremmingu að erlendir sjóræningjar réðust á heimili lians á Bæ á Rauðasandi, rændu lausafé hans, mis- þyrmdu heimilisfólki og höfðu húsbóndann nakinn á brott með sér. Er líklegt að versl- unarhagsmunir hafi hér verið í spilinu. Ragnlteiður Eggertsdóttir varð að leysa föð- ur sinn út fyrir mikla silfurfúlgu. Árið 1580 fluttist Eggert til Jóns sonar síns í Hamborg. Hafði hann þá ánafnað dóttur sinni, Ragn- heiði, hinar miklu jarðeignir hér á landi. í Hamborg gekk Eggert að eiga frú Armgard Hesterberg, ekltju íslandskaupmannsins Arendts Hesterberg, en dóttir þeirra hjóna var gift Jóni Eggertssyni. Friederike Christiane Koch hefur lagt mikla vinnu í að finna heimildir um þetta fólk í skjölum í Hamborg. I rannsókn henn- ar lcemur fram, að Eggerti var falið að gæta hagsmuna ltaupmanns nokkurs frá Ham- borg á Vestfjörðum - gegndi að því er virðist noldcurs lconar lconsúlsstörfum. Hún finnur heimildir um ferðir Eggerts til Hamborgar á 8. áratugnum og ráðstafanir hans í fjármál- Staatsarchiv Hamburg (720 Plankammer 131-5). Skjaldarmerki borgarkapteinsins Arendt Eggers, Árna Jónssonar Eggertssonar, d. 1623. um þar. Hann lcaupir slculdabréf fyrir álit- legar upphæðir og býr þannig í haginn fyrir sig. Elclci varð Eggert langlífur eftir að hann flutti úr landi, og var hann látinn fyrir 1583, en þá voru syni hans, Jóni, greiddir vextir af slculdabréfi, sem faðir hans sálugi hafði átt. Eggert Hannesson var lagður til hinstu hvílu í grafhvelfingu Hesterberg-fjölslcyld- unnar í lcirlcju heilagrar Katrínar í Hamborg. Aflcomendur Eggerts Hannessonar í Ham- borg lifðu þar við góð efni og lcomust til áhrifa. Höfundur finnur í erfðaslcjölum heimildir fyrir því, að synir Jóns, Eggert og 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.