Ritmennt - 01.01.1998, Page 121

Ritmennt - 01.01.1998, Page 121
RITMENNT DAGBÆKUR f HANDRITADEILD LANDSBÓKASAFNS Á 19. öld eru embættismenn ekki eins áberandi meðal dag- bólcarritara. Þess í stað má sjá merki eða fyrirboða vaxandi borg- arastéttar í þessum hópi, þar sem skáld, menntamenn og blaða- menn standa fremstir. Nafnarnir Björn Jónsson, ritstjóri Norðan- fara á Akureyri (1802-86), og Björn Jónsson, prentari og ritstjóri Austurlands og fleiri blaða (1854-1920), héldu til dæmis báðir dagbækur nátengdar eigin starfssviði.14 Þekktastur dagbókarrit- ara á 19. öld er án efa Jónas Hallgrímsson, slcáld og náttúrufræð- ingur (1807-45). Bælcur hans eru þó fyrst og fremst fræðilegar minnisbælcur úr leiðöngrum um ísland 1837-42 og teljast jaðar- tilvilc í hópi dagbólca.15 Sama má segja um dagbælcur annars slcálds, Þorsteins Erlingssonar (1858-1914). Eftir liann liggja dag- bælcur af söguslóðum Fjalla-Eyvindar ásamt ýmsum öðrum að- föngum til sögu hans og dagbólcarbrot frá rannsólcnarferðum um íslenslca sögustaði að undirlagi Cornelíu Horsford.16 Litlu per- sónulegri eru dagbælcur Þorsteins frá námsárunum í Reylcjavílc og Kaupmannahöfn 1875-77 og 1885-87 með örstuttum, óreglu- legum færslum, einlcum varðandi námsefnið.17 Ýmsir menntamenn byrjuðu að slcrifa dagbækur á námsárum sínum. Páll Pálsson „stúdent" (1806-77) hélt almanaksdagbók frá árinu 1820 óslitið til 1856, fyrst sem námspiltur hjá Stein- grími bislcupi Jónssyni og síðar sem slcrifari Bjarna Thorarensen amtmanns.18 Frá árinu 1827 slcráði hann meðal annars veður- mælingu, bæði hitastig og loftvog, en annars voru einlcum færð til bólcar ferðalög og gestalcomur. Annar Páll Pálsson, sá er bar ættarnafnið Melsteð (1812-1910), lióf að færa dagbólc á námsár- um sínum í Kaupmannahöfn 1835 og slcráði hann óreglulegar 8vo - Dagbók úr ferð Finns Magnússonar til Þýskalands og Englands ein- hvern tíma á árunum 1820-30. 14 Lbs 312-315 8vo - Dagbólc Björns Jónssonar ritstjóra. ÍB 932 8vo - Dagbók Björns Jónssonar ritstjóra. Lbs 2927 8vo - Dagbólc Björns Jónssonar prentara (Dagbók Austurlands) 22.7. - 6.12. 1907. Sjá einnig: Lbs 2105 8vo - Dagbólc Jóns Guðmundssonar ritstjóra Þjóðólfs 1840-72. 15 ÍB 6 8vo, ÍB 8 8vo og ÍB 10 fol - Dagbælcur Jónasar Hallgrímssonar 1839-42. 16 Lbs 4173 4to - Dagbækur Þorsteins Erlingssonar úr ferðum á söguslóðir Fjalla-Eyvindar. Lbs 4180 4to - Dagbækur úr rannsólcnarferðum Þorsteins Er- lingssonar á íslenskar söguslóðir að undirlagi Cornelíu Horsford 1895 og til Cambridge í Boston ásamt Valtý Guðmundssyni 1896. 17 Lbs 4180 4to - Dagbók Þorsteins Erlingssonar haldin í Reykjavík og Kaup- mannahöfn 1875-77 og 1885-87. 18 Lbs 342-346 8vo - Handskrifuð almanölc með minnisgreinum Páls Pálssonar „stúdents" 1820-56. 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.