Ritmennt - 01.01.1998, Page 130

Ritmennt - 01.01.1998, Page 130
DAVÍÐ ÓLAFSSON RITMENNT munar sjö árum, en dagbækur hans ná yfir slceið ótrúlegra breyt- inga í íslandssögunni, frá 1914-80. Aður hefur verið nefnd Torfhildur Hólm slcáld, en hún ritaði einu dagbókarbrot lconu sem varðveitt eru frá 19. öld í handrita- deild Landsbólcasafns. Þótt Ellca Björnsdóttir hafi að lílcindum elclci verið þelclct lcona á sinni tíð bregður nafni þessarar verlca- lconu æ oftar fyrir þegar litið er til átalcatíma í Reylcjavílc á fyrri hluta 20. aldar. Skýringin á því er dagbólc hennar frá árunum 1915-20 með lýsingum sjónarvotts og þátttalcanda í órólegu og ört vaxandi bæjarfélagi.38 Segja má að í þeim fáu dagbólcum lcvenna sem til eru í handritadeild Landsbólcasafns sé að finna eins lconar þverskurð af samfélaginu þótt afar grófgerður sé. Auk ofangreindra lcvenna, slcáldlconu sem dvaldist bæði vestan hafs og í Reykjavík og hinnar reykvísku verkakonu, eru þar slcrif Ingi- bjargar Hóseasdóttur sem hélt ítarlegar dagbælcur í Vesturheimi frá 1915-53 og Sigurbjargar Halldórsdóttur (1856-1949), bónda- lconu að Stuðlum í Reyðarfirði, sem hélt dagbólc 1920-46.39 Bókamenn og fræda I yfirlitsgrein Ögmundar Helgasonar um hálfrar annarrar aldar sögu handritadeildar Landsbókasafns má sjá nöfn flestra máttar- stólpa deildarinnar fyrr og síðar, eins og vera ber í slílcri saman- telct.40 Forsagan nær til presta og biskupa uns lærdómsmenn í Kaupmannahöfn, undir forystu Jóns Sigurðssonar, lrlutuðust til um að rílcið lceypti handritasafn Steingríms Jónssonar bislcups. Til Landsbólcasafns var safnað handritum margra lielstu sona landsins, embættismanna, lclerlca og vísindamanna, en þegar nær dregur í tíma fer að bera á liðsinni til eflingar handritasafni íslendinga úr annarri átt, með því að sjálflærðir fræðimenn og sjálfslcipaðir lrandritasafnarar leggja því til afrakstur ævistarfs 38 Lbs 2234-2237 8vo - Dagbók Ellcu Björnsdóttur verkakonu í Reykjavík 1915-20. Sjá Elka Björnsdóttir: Elka, verkakona í Reykjavík; Elka Björnsdótt- ir: Hvíta stríðið í máli og myndum; og Margrét Guðmundsdóttir: Alþýðu- kona og listin. 39 Lbs 3815-3846 4to - Dagbók Ingibjargar Hóseasdóttur 1915-53. Lbs 4419-4421 8vo - Dagbók Sigurbjargar Halldórsdóttur frá Stuðlum í Reyðar- firði 1920-46. 40 Ögmundur Helgason: Handritasafn Landsbólcasafns 150 ára. 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.