Ritmennt - 01.01.1998, Page 137
RITMENNT
DAGBÆKUR í HANDRITADEILD LANDSBÓKASAFNS
ÍB 408-419 8vo - Almanök með minnisfærslum Urðarmanna, einkurn Jóns Sig-
urðssonar 1774-1860.
ÍB 627 8vo - Dagbók Steingríms Jónssonar 1804-05 og 1824-25.
ÍB 650 8vo - Dagbók Ara Eiríkssonar 1848-64.
ÍB 689-691 8vo - Almanölc með minnisfærslum Vigfúsar Björnssonar 1775-84 og
Benedikts Vigfússonar 1824-41.
ÍB 692 8vo - Almanalc með minnisfærslum Benedilcts Vigfússonar 1856.
ÍB 729 8vo - Almanök með minnisfærslum Jóns Konráðssonar 1799-1842.
ÍB 742 8vo - Dagbólc Magnúsar Einarssonar 1859-64.
ÍB 841 8vo - Veðurbók Gunnlaugs Jónssonar 1800-1853.
ÍB 842 8vo - Almanök með minnisfærslum Þorsteins Þorsteinssonar 1861-67.
ÍB 932 8vo - Dagból<. Björns Jónssonar ritstjóra.
ÍB 977 8vo - Dagbælmr Jóns Jónssonar Borgfirðings 1860-1907.
ÍBR 81-82 8vo - Dagbók Jóns Jónssonar eldra 1747-73.
ÍBR 83-86 8vo - Dagbók Jóns Jónssonar yngra 1785-1846.
Prentuð rit
Davíð Ólafsson: Að slcrá sína eigin tilveru. Einsagan - ólíkar leiðir. Átta ritgerð-
ir og eitt myndlistarverk. Reylrjavík 1998, bls. 51-88.
Elka Björnsdóttir: Elka, verkakona í Reykjavílc. Brot úr dagbókum frá árunum
1915-1923. Vera 7(2), 1988, bls. 24-26.
Ellca Björnsdóttir: Hvíta stríðið í rnáli og myndum. Ný Saga 7 (1995), bls. 97-103.
Loftur Guttormsson: Læsi. íslensk þjóðmenning VI. Munnmenntir og bókmenn-
ing. Reykjavík 1989, bls. 117-44.
Margrét Guðmundsdóttir: Aljrýðukona og listin. Ný saga 5 (1991), bls. 16-25.
Sigurður Gylfi Magnússon. Menntun, ást og sorg. Einsögurannsókn á íslensku
sveitasamfélagi 19. og 20. aldar. Reyltjavík 1997.
Ögmundur Helgason: Handritasafn Landsbókasafns 150 ára, 1846-1996. Rit-
mennt 2 (1997), bls. 9-34.
Ögmundur Helgason: Slcriftarkunnátta í Skagafjarðarprófastsdæmi um 1840.
Skagfirðingabók 12 (1983), bls. 110-20.
Þórbergur Þórðarson. Um lönd oglýði. Reykjavík 1957.
131