Ritmennt - 01.01.1998, Page 150

Ritmennt - 01.01.1998, Page 150
BÓKSÖGUHÁTÍÐ í LITÁEN RITMENNT Bóksöguhátíð í Litáen í september 1997 var þess minnst í Litáen að 450 ár voru liðin frá því fyrsta bókin var prentuó á litáíslcu. Það var lútherslcur Catechismus eftir Martynas Mazvydas sem prentaður var í Koenigsberg 1547. Af þessu tilefni var efnt til þriggja daga ráð- stefnu við Vilniusháslcóla um litáíslcar bælcur í fortíð og nútíð. Það var Vytautas Landsbergis prófessor og forseti litáíska þjóð- þingsins Seimas sem setti ráðstefnuna með stuttu ávarpi þar sem hann m.a. vék að bóklestri sínum á æskuárunum þegar Skytturnar þrjár var uppáhaldsbólc hans. Tvo fyrstu daga ráð- stefnunnar fluttu heimamenn og erlendir gestir fyrirlestra á litáíslcu eða enslcu, sem túlkaðir voru jafnharðan, í tveimur sam- hliða fyrirlestraröðum. Var annað þemað um bólcsögu en hitt um ýmis atriði bókaútgáfu nútímans. Síðari hluta annars ráðstefnu- dagsins var farið á bóksöguslóðir í norðvesturhluta Litáens, heimsóttir prentstaðir og farið í lcirkjugarða að leiðum ýmissa frumherja í bóksögunni. Komið var til balca til Vilnius að kvöldi þriðja dags. Undirrituðum var boðið að flytja erindi um samanburð á ís- lenslcri og litáíslcri bólcsögu, og er slcemmst frá því að segja að ýmislegt óvænt lcorn þar í ljós. Þrátt fyrir að ísland og Litáen séu næstum því eins ólílc og hugsast getur og sameiginlegir sögu- þræðir alls engir gerist margt í bóksögunni nær því samtímis í þessum tveimur löndum. Upphaf íslenskrar bólcaprentunar 1534 er stundum borið saman við Danmörku þar sem prentun hófst 1482, Svíþjóð 1483 og Noreg 1643, upphaf bókaprentunar í Litáen 1522 er aftur á móti borið saman við Lettland 1588 og Eistland 1632. Hér eru það hins vegar ísland og Litáen sem eru næst hvort öðru í tímanum. Elclci nóg með það heldur var hvorug fyrstu bólcanna á móður- máli, fyrsta bólcin sem prentuð var á íslandi, Breviarium Holen- se, var á latínu og fyrsta bólcin sem prentuð var í Litáen var á rússneslcu. Af litáísku bókinni er varðveitt eitt eintalc og er það í Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn, síðasta heila ein- talcið sem vitað er um af Breviarium Holense fórst í brunanum milcla 1728 í Kaupmannahöfn. 144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.