Akranes - 01.10.1957, Qupperneq 3

Akranes - 01.10.1957, Qupperneq 3
SlRA ÞORSTEINN BRIEM „Og tákn mun verða á sólu, lungli og stjörnum og á jörðinni angist meðal þjóð- anna i ráðaleysi við dunur hafs og britngný; og menn munu gefa upp öndina af ótta og kviða fyrir því, er koma mun yfir heims- byggðina, jivi að knaftar hintnanna munu bifast. Og Jtá munu menn sjá manns-soninn koma í skýi með mætti og mikilli dýrð. En l>egar J>etta tekur að koma fram, J>á réttið úr yður og lyftið upp höfðum yðai', }>vi að lausn yðar er i nánd. Og hann sagði þeim likingu: Gætið að fikjutrénu og öllum trjám; }>egar J>au fara að skjóta frjóöngum, J>á sjáið þér og vitið af sjálfum yður, að sumarið er í nánd. Þann- ig skuluð þér og vita, að þegar J>ér sjáið þetta fram koma, er guðsríki í nánd. Sann- lega segi ég yður: Þessi kynslóð mun ekki liða undir lok, unz }>etta allt kemur fram. AKRANES Himinn og jörð munu liða undir lok, en min orð munu alls ekki undir lok liða“. (Lúk. 21, 25—33). Sjálfsagt stendur þetta guðspjall þessa dags, um endurkomuna, fjærst hugum manna af öllum guðspjöllum ársins. Ekki aðeins vegna þess, að dómsdagur og end- urkoma Krists er talin fjarstæða af van- trúuðum möninum, heldur og vegna hins, að margur maður, sem vera vill krist- inn, verður að játa, að þar sé um að ræða atriði, sem hanm fái ekki gert sér grein ifyrir, og verði því að láta liggja milli hluta. Svo er og að sjá, sem þegar áður en Nýja testamentið var fulJritað hafi menn búizt við þessu. 207
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.