Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 19

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 19
Arngrímur Fr. Bjarnason: BRÆÐURNIR að Núpí í Dýrafirðí S(ra SÍKtryggur Guðlaugsson. Islenzka þjóðin -hefir átt marga ágæta vökumenn á liðnum öldum og árum, og ekki sízt þau 50 árin, sem iiðin eru af tuttugustu öldinni. Þessir vökumenn hafa hver á sinum stað og i sinu starfi aukið lifsafl og lífslán þjóðarinnar. Bræðurnir á Núpi i Dýrafirði standa framarlega í ]>eirri fylkingu. Þeir veittu forustu eða fullan stuðning sérhverju góðu málefni. Kristinn Gutilaugsson. AKRANES Voru hófstilltir menn og velviljaðir, og jafn vígir og jafn fúsir til eflingar og verndar :>ndlegri og verklegri þekkingu og menningar. Þjóðlegir og þjóðræknir i hezta lagi. Umhverfis þá og í sporum þeirra -spratt fagur gróður, sem líklegur er til inikilla nytja og langra þrifa. Þeir lögðu háðir fram hug og hönd til þess að skapa hið nýja Island, sem sjúga á þrótt úr gömlum og sterkum rótum þjóðarerfða og samlaga það nýjum tíma með tækni verkvéla og bókvits, sem skapa á bjart- ari lífsskilyrði en áður þekktust og kenna okkur að elska og treysta á landið góða, sem guð gaf okkur. Eflaust metum við vökumennina aldrei til l'ulls. Þeir eru salt jarðar. Postular og kennarar um boðskap liins lieilbrigða lífs, sem á sér hugsjónir og markmið, sem á sér trú og traust, sem er reiðubúið að fórna þegar með þarf og rétta fram hjálp- andi hönd hvenær sem gott málefni kallar. Það eru einmitt þessi grundvallaratriði, sem gera bjart í mannheimi, því að lífs- starf þjóða og einstaklinga verður aldrei metið né reiknað rétt í krónum eða ytri ])ægindum og ljóma. Mannssálin er sá 223 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.