Akranes - 01.10.1957, Side 59

Akranes - 01.10.1957, Side 59
Þé hefur síldin brugðizt illi- lega hér sunnaníands í sumar og Iiaust. 1 október fengu bátarnir aðeins 396 tunnur, en í nóvem- ber 6662 tunnur. Daginn, sem |ietta er ritað, fengu bátamir ])ó mjóg góðan afla i Grindavíkur- sjó. Vonandi rætist ]>vi enn úr |>essu gagnvart beitu á koniandi vertið. 1 mesta skammdeginu get- ur ])ó brugðizt til beggja vona um veðrátt.unn. Göfugt og gæfuríkt starf rækt í 70 ár. Fyrsta barnastúkan á Akranesi hét Sigurvon og var stofnuð 18. desember 1888. Siðan hefur ]>essu starfi verið haldið hér upj)i svo að segja óslitið. Hinn 13. nóvember 1932 var hér stofnuð Unglingnstúkan Stjarnan nr. 103 og starfar hún enn i góðu gengi. Á stofnfundi hennar gengu inn 64 félagar 8—12 ára. Alls hafa gengið í stúkuna: 523 stúlkur og 361 drengur, eða samtals 884. Á ]>essu timabili hefur stúkan hald- ið 260 fundi. Vmsir góðir menn hafa lagt hér hönd að nytsömu starfi, og verður þvi efni ekki gerð hér nein skil. 1 þau 25 ár, sem ungl- ingastúkan hefur starfað, hefur Jón Sigmundsson verið aðal- gæzlumaður. Meðstarfsmaður hans hin siðari ár hefur lengi verið Oðinn Geirdal. Stjarnan ntti 25 éra afmæli hinn 13. des. s. 1. Hinn 16. des. var hátiðafundur haldinn i stúk- unni, en síðar um daginn hélt stúkan Akurblóm veizlu af þessu tilefni. Þar voru fluttar ræður fyrir minni Unglingareglunnar. Þar var Jóni Sigmundssyni þakk- að giftudrjúgt 23 ára starf, en hami lét þá um leið af gæzlu- mannsstarfinu, en við þvi tók nú Þorgils Stefánsson kennari. Á ])essuin degi færði stúkan Jóni heiðursgjöf — mynd af Akranesi — og þann dag gerði Stjarnan hann að heiðursfélaga sinum. Hér hefur mörgu góðu fræ- komi verið sáð, og margt af þvi borið sjötugfaldan ávöxt. Eitt- hvað hefur sjálfsagt fallið í grýtta jörð um sinn a. m. k., en jafnvel þau frækorn geta um síðir borið góða ávexti, þótt jarð- vegurinn hafi eitthvað tafið æski- legan og eðlilegan þroska. Þessi félagsskajnir hefur verið Akranesi og þjóðinni allri ómet- anlegur fvrir hina verðandi borg- ara. Það hafa margir þeirra vottað, sem notið hafa leiðsagn- ar hans á liðnum árum. Akra- nes má þvi gjarnan muna og ineta starf þeirra manna, sem af miklum fúsleik sinna sliku nytjastarfi i þágu samfélagsins um tugi ára, án nokkurs endur- gjalds. Fyrsta kjörbúð á Akranesi. Kauj)félag Suður-Borgfirðinga hefur opnað svonefnda kjörbúð í húsi sinu við Stillholt 2. Þetta eru ágæt húsakynni. Þar munu verða á boðstólum allar nýlendu- vörur, og aðrar matvörur, svo sem kjöt, mjólk og brauð. Hótel Akranes. Sjálfstæðisfélögin hér reistu hér myndarlegt hótel 1953. — Hótelstjóri var ráðinn Ingimur Sigui-ðsson, sem lengi hafði ver- ið þjónn á Hótel Borg. Átti liann veigamikinn þátt í þessu fram- taki og fyrirkomulagi byggingar- innar. Nú ltefur Ingimar horfið frá ]>essu starfi, en við tekið Þorgeir Pétursson, sem um skeið hefúr rekið mat- og kaffisölu i skálan- um við Hvítárbni. Ingimar kynnti sig hér vel. Hann er prúður maður, stilltur vel en þéttur fyrir. Kann hann sitt fag vel, enda búinn að fást við þetta starf i tugi ára, bæði á skipuni og liótelum. Nýtt gagntræðaskóla- hús. Mörg undanfarin ár lielur ver- ið rætt um byggingu nýs skóla- húss fyrir Gagnfræðaskólann. Nýlega hefur verið mælt út fyr- ir byggingunni, og að nafninu til hafin vinna við grunninn, með því að nemendur skólans hafa byrjað grunngröft. Vonandi verður lialdið áfram fyrsta á- fanga byggingarinnar, svo létta megi eitthvað á hinu gamla húsi frá 1912, sem orðið er alltof litið fyrir tvo skóla (Gagnfraiða- skóla og Iðnskóla). Framhald af vísum Bjarna Jónssonar frá bls. 271. Á Yðunnar-fundi. Söng ég bæði frí og frjáls, fyr í kvæðaranni. Hrörna gæði hróðrarmáls hálf-áttræðum manni. Gleymska, Taj>að vald um hugarhlað, af heilatjaldi skafið, kemur aldrei aftur ]>að, sem ellin faldi grafið. Afsökun. F.g bið afsökunar á hve þetta liefti kemur seint, sent stafar af þvi hve papjn'rnum seinkaði. Ó.B.B. 263 A K R A N E S

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.