Akranes - 01.10.1957, Qupperneq 24

Akranes - 01.10.1957, Qupperneq 24
skorts á nægilega stóru og hentugu hús- næði, þangað til hið nýja og veglega skólahús var fullgert. Siðari kona síra Sigtryggs, Hjaltlína Guðjónsdóttir, var hans hægri hönd við Skrúð og skólann. Hennar þáttur er mik- ill, því að hún hefir verið hin góða dis við hlið eiginmannsins. Ég tel enga ástæðu til þess að reyna að gera upp hvar síra Sigtryggur hefir verið mestur, sem ræktunarmaður, skóla- maður eða sem prestur. Hann hefir ótrauður lagt fram krafta sína til allra starfa sinna. Sjálfur myndi hann segja: það var barnsvani, og ég hefi haldið þeim góða sið. Hans boðorð er: Sýn mér trú þína í verkum þínum, og því boðorði hefir hami fylgt trúlega sjálfur. Líklega er hann stærstur i skólastarfi sínu. Þar skapaði hann æskulýðnum ný og betri „kilyrði til þekkingar og ástundunar. Hér- aðsskólana viðs vegar um land má óhik- að skoða sem arftaka Núpsskólans og af- leiðing starfsemi hans. Ahrif síra Sig- tryggs á skólamál þjóðarinnar eru því býsna víðtæk, og munu þess fá eða eng- in dæmi hérlendis, að einstakur maður hafi haft jafn mikil áhrif á mál þessi. Þegar minnzt er á skólastarf í anda lýðháskólanna dönsku má ekki gleyma hinu merkilega skólastarfi Sigurðar Þór- ólfssonar í Borgarfirði. Hann reisti djarf- lega og drengilega merki það, sem Guð- mundur Hjaltason vildi reisa með skóla sínum í Hléskógum. Að vissu leyti fetaði síra Sigtryggur í slóð Sigurðar. En skóla- starf hans er jafn þýðingarmikið fyrir það, enda löngu metið og viðurkennt af almenningi og forráðamönnum skólamál- anna. Að lokum vildi ég minnast nokkrum orðum á ást síra Sigtryggs á sönglistinni. Hann er sérstaklega söngfróður og söng- vinn. Hefir raddsett allmörg lög, eldri og yngri, og samið þó nokkuð af lögum. 1 sumum tilfellum samið bæði lag og ljóð. Síra Sigtryggur mun lítið hafa flíkað þessum ígripastörfum, sem eru þó meiri að vöxtum og verðleikum en ókunnuga getui' grunað. Hann á það sammerkt við marga afreks- og iðjumeim, að þeir eru hlédrægir, og halda verkum sínum 1 ítt á lofti. Telja það sjálfsagt og alvanalegt, sem aðrir auglýsa sér til lofs og frægðar. Allt slíkt er síra Sigtryggi frábitið. Hann er maður hógvær, sem vill þjóna og þykir sjálfsagt að þjóna sérhverju því, er horfir til mannbóta og mannræktar. Það er grundvöllur hans sem skólamanns, prests og ræktunarbónda. Dagfar hans allt ber vott þess sama. Síra Sigtryggur hefir að maklegleikum verið sýndur margvislegur opinber sómi, en mest hygg ég honum þyki umvert að vita og verða þess áskynja, að hann á hlýjar og hugljúfar minningar nemenda sinna og allra Jieirra, sem hafa ált því láni að fagna að kynnast honum. Störf þeirra Núpsbræðra, Kristins og síra Sigtryggs verða seint fidlþökkuð, en sú mvndi þeim bræðrum mest gleði, að verk þeirra verði farsæl og breiði bless- un og búsadd yfir Vestfirði, og svo vítt um land sem þau frekast ná- (Grein />essi var skrifuS í úrsbyrjun 1951) 228 A K R A N E S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.