Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 7

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 7
Tveir siMptaklerkiir RAGNAR JÖHANNESSON, SKÓLASTJÖRI: Vér heyruin oft um það rætt, hvort islenzkri menningu og bókhneigð fari hnignandi eða fari fram. Á þvi er eng- inn vafi, að vér erum bókhneigð þjóð, íslendingar, að minnsta kosti drögum vér það sjaldan i efa sjálfir. Það sýnir meðal annars hin mikla bókagerð þjóðarinnar fyrr á öldum, og bókaútgáfan nú á dög- um, sem er tiltölulega mikil. En gildi bókmenningar verður ekki eingöngu metið eftir því, hve m i k i ð er lesið, heldur h v a ð e r 1 e s i ð. Nútíma Islendingur les feikn af les- máli, illu og góðu, því að erfitt er að komast hjá því að taka eitthvað af rusl- inu með. En þá kemur lika dómgreindin til greina. Hefir smekkurinn batnað eða versnað? — Það mun til dæmis skoðun margra — og því miður reynsla, að yngri kynslóðin lesi islenzkar ])jóðarbók- menntir að marki minna en sti eldri. Og verður það að teljast hrakandi bók- menntun með þjóðinni, ef hún vanrækir sín sígildu rit, þann fjársjóð, sem dýr- astur er og lengst hefir borið hróður hennar og varðveitt eina hina elztu menningartungu svo vel, að almenningur hér skilur ennþá vel það, sem ort var fyrir á annað þúsund ára. Það fólk er því miður til, sem heldur, að fombókmenntir vorar séu yfirleitt óaðgengilegar og tyrfnar, svo að þa5r séu varla meðfæri nútímamanns, nema hann sé langskólagenginn sérfræðingur og grúskari. En þeir, sem ha'fa kynnt od góðskóld sér þessar bókmenntir, vita að þessi dóm- ur styðst fremur við þekkingarskort en staðreyndir, því að enn er fjöldi íslend- inga, ungra og aldaðra, i öllum þjóð- félagsstéttum, sem hressir tíðum anda sinn i heiðu og svölu bjartviðri norrænna sinn í heiðu og svölu bjartviðri fornra allar eldri bókmenntir vorar séu óað- gengilegar. Fornu sagnaritin hljóta að verða flestum sérstæður og frábær skemmtilestur, auk annarra hugarbóta, sem þeim fylgja. Rétt er það að vísu, að þegar Islend- ingasögunum sleppir og kemur fram á miðaldir, fer nokkuð að þyngjast við fótinn, enda eru þau tímabil minna rann- sökuð og bókmenntirnar smávaxnari og gildisrýrari. En ef vel er að gætt má þó finna þar marga eftirtektarverða höf- unda og afrek, skemmtilegar sögur, fróð- leiksgögn og góð kvæði, sem orðið geta jafnvel venjulegum nútíma manni prý'ði- leg dægradvöl. En auðvitað eiga ekki allir kost á því enn að festa hendur á þessum perlum. Það er vísindamannanna, fræði- mannanna að vinza þær úr fyrir oss, og að því vinna þeir sí og æ. Til þess að andi islenzkra þjóðarbók- mennta verði stofntónninn i bókmennta- skilningi og menningu allra fslendinga, AKRANES 21 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.