Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 37

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 37
Þar yi'ir ber Melrakkasléttuna, en pen- ingalyktina frá Raufarhöfn finnum við ekki, því að vindurinn blæs oftast héð- an. Vestar, til Axarfjarðarheiðar að sjá, er kirkjustaðurinn Sauðanes og flugvöll- urinn rétt við túnið. Þaðan er skammt til Þórshafnar, sem nú telur nær 350 íbúa. Lœknisstáðir. Það horn fjallsins, sem að Melrakka- sléttutotunni veit, er brattaminnst upp að fara og liggur þar vegurinn upp á fjallið, og á kafla nokkuð samhliða 7 þústmd feta vatnsleiðslú frá lind, sem ef til vill reyn- ist í Hrollaúgsstaðalandi, og ef viðbótar turnabygging fer svo langt út yfir brún fjallsins Hrollaugsstaðamegin líka, er ekki ólíklegt, að þeir fari líka að fá leigu, máske 10 þúsund á ári eins og Eiðis- bændur. En út með ströndinni sér á gramt tún og uppistandandi hús, er eitt sinn var stórbj'li og verstöð, Læknisstaðir. Síðustu bændasynirnir þaðan, nú á Þórs- höfn, eru svo til þeir einu hér töldu bjargsigsmenn, sigarnenn, sem hér er kallað. Sú starfsíþrótt virðist vera að liverfa hér, nú er engin húsmóðir á Skálum, sem telur sig þurfa að eiga 12 tunnur af söltuðum fugli í ársforðann og nú sjást heldur aldrei 30—40 færeyskar skútur á legunni á Skoruvík, lengin skipti á prjónavörum, kexi og sírópi, né þeim seldur is o.fl. o.fl. I fyrsta lagi voru sam- skiptin tilbreyting á svo afskekktum stað og svo flest til hagnaðar, og vinsamleg, enda má sjá hér minjagripi frá Færey- ingum eftir tuga ára samskipti, en þetta er ekki fjallsins saga. Heimasœtan. Flestum ber hér saman um það. að óviða á landinu finmist heimasæta svo að- sækin með blíðu sina sem hér, en slikt er jafnan illa þolað, þótt gott þyki þá eftir er sótt, en svona nefna þeir hér þokuna. Nú 'hefur verið hér glampandi veður dag eftir dag og síldarskip verið sem fjár- dreif á haga með öllu nesinu, sérstaklega að norðan. Hollenzkt grjót. Þetta er nú umhverfi þessa Heiðar- fjalls, sem 30—150 íslemdingar liafa unn- ið á meira og minna undanfarin ár, við að byggja radarstöð fyrir NATO-samtök- in. Víst hefur það allt verið unvhverfinu mikil lífæð peningalega, og margir lengra að, borið þaðan góðan hlut. Vonandi er, að allar þessar framkvæmdir megi verða friðsömum heimi til framþróunar, örygg- is og menningarauka. Þetta eru orðnar allmiklar byggingai', enda ætlað allmörgum mcnnum til dval- ar eða svo mörgum, að nokkurt þorp mundi kallað vera á Islandi. Ýmsum, sem hér hafa bisað við holl- en/.ka steypufleka sem húsin eru reist úr, mun ef til vill hafa dottið í lnig, að nær hefði nú verið að við hefðum sent þeim nokkra sandpoka að gjöf er land þeirra var að sökkva í sæ en flytja inn grjót frá þeim, því að ærið ættum við af því sjálf- ir. Margt er þar fleira, sem ekki virðist sniðið skilningi okkar Islendinga yfirleitt, en aðal spurningin í Jiessu tilfelli er; livort það eru íslenzkra eða erlendra ráð með þennan innflutning. Frjáls yfirsýn á alla vegu. Hér má með sanni segja, að vítt sé til veggja og heiðið hátt, og máske að „hugann eggi bröttu sporin" og a.m.k. vildi ég óvíða fremur „leggjast út á vor- in“, en fram á nestánni við Fontinn við eggja- og fuglatekju. (Framhald á bls. 260). ARRANES 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.