Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 25

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 25
BORGFIRZKIR SAGNAÞÆTTIR FRÁ 19. ÖLD Eftir Kristleif Þorsteinsson, frá Stóra-Kroppi. timaritinu „VerSandi“ i.—2. hefti 1950, birtist upphaf þessara þátta Kristleifs. Því miöur hefur ritið ekki komið út síðan. Þar sem hér er um merkilegar heimildir að rœða þykir mér rétt að birta hér áframhald þess- ara þátta. Hér verður frásögnin látin hefjast á gömlum bréfum frá foreldr- um Hjartar Þórðarson, hins vjðkunna rafmagnfrœðings og uppfinningamanns í Ameríku, sem var Borgfirðingur að O’tt. / bréfum þessum segja foreldrar hans frá ferðalaginu vestur um haf, og er fyrsta bréfið ritað i Rcykjavík 22. júní 1873. — Ritstj. Reykjavík, 22. júni 1873. Heiðraði, góði tryggðavinur. Ég saknaði mikið, að þú varst ekki heima, þegar ég gisti síðast á þínu vel- gjörðaheimili, á minni algjöru burtfara- og kveðjuferð frá minni kæru íósturjöi'ð. Mér hefði verið það sönn ánægja að geta kvatt þig heima í seinasta shmi með oft skyldugu þakklæti fyrir allar undan- Kristleifur Þorsteinsson farnar velgjörðir og einkum rausnarlegan og góðan greiða síðast, mér og öllu inínu fólki ástúðlega veittan af konu þinni. Skipið, sem fólkið sækir, hafnaði sig kl. 7 áðan, og mælt það ætli burt aftur annað kvöld. Fólk, sem hingað er komið að austan, flest af Eyrarbakka 19 tals- ins, gistir hjá G. Lambertsen, sömuleiðis við Húnvetningarnir. Héðan úr Reykjavík hefi ég frétt að ætluðu ellefu, auk á- hangandi og skylt. Þ. Stefensen er góður i ensku og getur túlkað. Hérna hefur okkur orðið kostnaðarsöm vera, því fyrir utan fæði og húsnæði, höfum við þurft að kaupa mikið efni til fatnaðar, líka talsvert af bókum, sem við álítuni að geta helzt haft gagn og skemmtun af. Það voru kver dönsk til að læra á ensku, með korti yfir Ba-ndafylkin á mark. Annað Vegleiðsla og ráðleggingar fyrir þá, sem flytja til Bandafylkjanna ásamt þargild- andi nýbýlislögum, með korti yfir járn- brautirnar og landið þvert yfir, frá hafi til hafs. Yfir norðurfylkin kostaði með bandi, sem ég þurfti að láta gera, 4 mark. AKRANES 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.