Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 46

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 46
GRÁTSÖNGVARINN: — Hólmfríiur Pétursdóttir. Brynjólfur Jóhannesson, Árni Trygguason og Helga Valtýsdóttir. eða kynnt sem eins konar heimspeki með fínum nöfnum. Grátsöngvarinn, Bobby Denver (Arni Tryggvason) hefur með sefjandi söng sfn- um haft þau áhrif á fjölda kvenna, að þær hafa lítt vald á sér sökum þess hversu bálskotnar þær eru í honum. Linda (Hólmfriður Pálsdóttir) fellur í yf- irlið, ef hann lítur á hana. Gwendoline (Kristín Anna Þórarinsdóttir) þreytist aldrei á að játa honum ást sína, til lít- illar ánægju fyrir föðurinn John Bentley (Brynjólfur Jóhannesson), sem hefur fengið nóg af misheppnuðum tengdason- um fyrir, og kennir það jafnvel seinni konu sinni, Stellu Bentley (Helga Val- týsdóttir), sem sökum fyrrverandi leik- konuferils er mjög veik fyrir öllum lista- mönnum- Efni þessa skemmtilega skop- leiks skal ekki rakið frekar, Aðalhlutverkin eru í höndum Helgu, Brynjólfs og Árna og leika þau öll ágæt- lega. Helga sýnir prýðileg svipbrigði, en á þeim veltur mikið, að vel fari í þessu hlutverki. Helga er sívaxandi leikkona, og er nú að komast i fremstu röð ís- lenzkra leikara. Brynjólf Jóhannesson er óþarfi að kynna lesendum, allir vita, að hann bregzt aldrei. Að þessu sinni er unun að sjá leiftursnöggar hreyfingar hans og eðlilega kimni hins virðulega Englendings, sem oft er ekki allur þar sem harm er séður. T. d. virðist sá gamli vera mun betri sálfræðingur en þýzki „sálfræðingurinn“ Hermann Schneider (Knútur Magnússon). Höfundur hefur vafalaust vitað, að Hitler flæmdi alla snjöllustu sálfræðinga Þjóðverja úr landi og vann þamiig stéttinni mikið tjón, eigi að síður er sú útgáfa af þýzkum sálfræð- ingi, sem þarna var sýnd, harla ósenni- leg, þar eð naumast kom nógu skýrt fram, að um svindlara væri að ræða. Árni Tryggvason vekur mikla kátínu með orðum og æði en ekki sízt söng, myndi hann vafalaust brátt verða eftir- sóttur dægurlagasöngvari, ef hann ætti ekki virðulegri markmið á listabrautinni. önnur hlutverk eru lítil en vel með þau farið. Sérstaklega fannst mér góður leikur Margrétar Ólafsdóttur í hlutverki Patricu, dóttur Johns Bently, Steindór 250 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.