Akranes - 01.10.1957, Page 35
XII. ÁRGANGUR:
Þeir standa dyggilega vörð
(K.F.UjM.). Iðnsýningin 1952.
Siðasti konungur og drottning
Islands. Rannsókn í þágu
fræðslumála. Hundrað ára gömul
skra>ða. Þjoðleikhúsið á þriðja
og fjórða ári. Saga byggðar
sunnan Skarðsheiðar. Pár Lag-
erkvist. Ganialt og nýtt. Sem-
entsverksmiðjan. Sálfræðin í
þágu umferðaöryggis. Frá Sam-
einuðu j)jóðunum. Forystuþjóð
heimsins byggir á trú og frelsi
(Bandarikin). Dómkirkjan í
Niðarósi. Um jólin í Norðlenzkri
sveit. Sigurgeir hiskup Sigurðs-
son. Islenzkar bókmenntir i ensk-
um heimi. Um Suðurvelli, Deild,
Brekkukot, Klöpp, Uppkot.
Kostar 50 krónur.
XIII. ARGANGUR:
Jesús frammi fyrir Pilatusi.
I .ifsskoðun. Grundvallarrit um
í'imur. Tove Ditlevsen. Heim að
Hólum. Saga Slippfélagsins í
Reykjavik. Saga byggðar sunnan
Skarðsheiðar. Uni Mörk, Kirkju-
bæ, Mýrarhús, Sand II. Merki-
gerði. I þjónustu lifsins (Slysa-
vamafélagið). Handritamálið.
öldurót islenzkrar menningar.
Skálholt i skitii aldanna. Greina-
flokkur um Suðurnes. Vordagar
i varplandi (frá Æðe.y). Mikill
listamaður látinn (Einar Jóns
son). Leikfang dauðans. Kirkjan
ósigrandi. Herman Wildenvey.
Hin mikla fyrirmynd (Enn um
Reykjalund). Heilagur Frans frá
Assisi. Frakkland vaknar við
vondan draum.
Kostar go krónur.
XIV. ÁRGANGUR:
Hans Hedtoft. Ég berst á fáki
fráum. Um Brynjólf Oddsson.
Minningar Friðriks Bjarnasonar
(greinarflokkur). Um Norður-
kot, Sigurvelli T., Bakkagerði,
Vinaminni, Ámaba', Melba',
Vorhús, I.æknishús, Syðsta-Sand.
Það, sem mestan jtátt átti í
framförum landsins. Eins og þér
sáið og berið á, munuð j)ér up])-
skera. Að Fellsmúla á Landi.
Eduard Busch. Tröllið og dverg-
urinn (kvæði). Steinkudys
(kvæði). Á Útskálum (um prest-
ana jtar). Listaverk og skólar.
Brosandi skáld. Um útgáfu Ljóð-
ma'la Einars Benediktssonar.
Hugleiðingar um uppeldismál.
Versalasamningurinn og afdrif
hans. Réttartilkallið til Græn-
lands. Myndir úr baráttu bræðra-
j)jóðar. Musteri fegurðar og við-
tækra trúarbragða. Fiskveiðasjóð-
ur Islands 50 ára. Fangahjálp.
Rimlaus kva'ði. Stofnandi Tóm-
asar kirkjukórsins i Leipzig.
Kostar 50 krónui'.
XV. ÁRGANGUR:
Búnaðarbankinn 25 ára. Hug
leiðingar um islenzka hestinn.
Knud Kristensen. Gamall sveita-
prestur segir frá. Fiskveiðasjóð-
•ur Islands — Ægir — F’iskifé-
lagið. Er jietta list eða lótalæti.
(Um Þjóðleikhúsið). IJm Sjávar
borg I.. Hól, Berg, Torfustaði,
Ölafshús (gossara). Bræðraborg.
Albertshús. Veiðarfa'raverzlun O.
Ellingsen. Ilvaðan kom fólkið í
ba'inn? Málverkasýning Vetur-
liða. Fró a!j)jóðaráðstefnu sál-
fræðingu. Bókmenntaþáttur.
Gömul bréf. Glefsur fró gamalli
tið. Kjarnorkan á komandi tim-
um. Rökkurmál (kvæði). 1 sælu
Siglufjarðar (greinaflokkur). Sr.
Jakob Kristinsson sjötugur. Fjórða
norræna sálfræðingamótið. Land-
nám Islendinga i Vesturheimi
100 ára. Kóri Sigurjónsson frá
Hallbjamarstöðum. Um nokkra
islenzka sálma og höfunda
þeirra. Sigurd Hoel. Heimsókn
i Þingeyrarklaustur á siðari
hluta 12. aldar. Borgarfjörður
bvggðin min (kvæði).
Kostar go krónur.
— ★ —
Auk hins margþætta og mikla
efnis, sem hér hefur verið nefnt,
er mikill fjöldi smærri greina
um hin margvislegustu efni.
ba'ði til fróðleiks og skemmtun-
ar. Þar eru samfelldar ævisög-
Ur Geirs kaupmanns Zoega og
sira F’riðriks Friðrikssonar, auk
fjölda merkra greina um almenn
efni eilend eða innlend.
Efni j>essara ig árganga svarar
lesmóli sem nemur um 6000
siðum i venjulegu bókaformi.
Hér er því um kostakjör að
ræða og mikla fróðleiksnámu,
sem margur mun hafa gaman
af að fletta upp i sér til gagns
og gamans. Þarna má finna gift-
ingardag allra j>eirra, sem gifzt
liafa á Akranesi á þessu tíma-
bili. —- Einnig dánarda'gur allra,
er þar hafa látizt á sama tíma,
svo og fæðingar og dánarda'gur
mikils fjölda fólks annars á öll-
um tímum. I ritinu er og að
finna mikinn fróðleik um ætt
fræði sem tekur til alls lauds-
ins. og er þvi mjög gagnlegt
fyrir alla þó. sem fást við ætt-
fræði-rannsóknir, að eiga ]>etta
tnikla safnrit.
Hér er því að öllu samanlögðu
um fágætt rit að ræða, sem
lengi mó leita til um margvís-
lcgan fróðleik. Ritið er þvi
mjög ódýrt, og mun ætíð verða
(Framhald á bls. 24})
AKRANRvS
239