Akranes - 01.10.1957, Page 58
r
Gjafir og greiðslur
til blaðsins, sem það
þakkar innilega.
Jónas Jónsson frá Hriflu 100
kr., Öskár Einarsson lœknir 300
kr., Guðríður Þórðardóttir Rvik
60 kr., Finnbogi Guðlaugsson
framkvæmdastjóri Borgarnesi 200
kr., Frú Arnbjörg Ásbjömsdóttir
Vik 150 kr., Magnús Bergsson
útgm. Vestmannaeyjum 100 kr.,
Gunnar Guðmundsson lióndi
Steinsstöðum 100 kr., Búi Jóns-
son bóndi Ferstiklu 200 kr., Frú
Vigdís Árnadóttir Rvik 100 kr.,
Frú Emilía Briem Rvik 100 kr.,
Elias Þorsteinsson forstjóri Kefla-
vik 100 kr., Amgr. Fr. Bjama-
son kaupm. Isafirði 300 kr.. Haf-
steinn Bergjiórsson forstjóri Rvik
300 kr., Stefán Bachmann afgrm.
Hafnarfirði 100 kr., Valdimar
Ólafsson sjóm, Bolungarvik 100
kr. Karl Helgason póst- og sima-
stj. Akranesi 100 kr., Ámi Stef-
ánsson, útgm. Fáskrúðsfirði 300
kt\, Krístján Guðmundsson Indr-
iðastöðum 100 kr., Jón Jónsson.
pipulm. Borgarnesi 100 kr.
Hjónabönd.
25. ágúst: Pemille Bremnes
Digranesvegi 32 Kópavogi og
Matthias Jónsson kennari, Stekkj-
arholti 2. Gefin saman af síra
Jóni Brandssyni.
6. október: Sjöfn Pálfríður
Jónsdóttir Kirkjuhvoli og síra
Bjöm Jónsson, Kefiavik.
13. október: Jóhanna Þórdís
Þórarinsdóttir, Kjaransstöðum og
Geir Guðlaugsson s. st.
I. nóvember: Iðunn Eliasdóttir,
Heiðarbraut 9, og Jón Leósson,
Túngötu 20 Keflavik.
30. nóvember: Ásta Halldóra
Ágústsdóttir, Merkigerði 16, og
Gunnar Sæmundsson, Hringbraut
74 Rvik.
7. desember: Sólveig Ástvalds-
dóttir, Suðurgötu 30, og Heiðar
Halldór Viggósson, Sunnubr. 9.
Gefin saman af síra Jóni M.
Guðjónssyni.
Dánardægur.
9. september: Eva Laufey Ey-
þórsdóttir húsfreyja, Vesturgötu
142. Fædd 27. febr. 1918 i Rvik.
II. s.m.: Ásgrimur Jónsson,
Elliheimilinu. Fæddur 16. júni
1882 í Hliðarhúsum í Rvik.
13. s.m.: Guðmundur Kristinn
Hallgrimsson, Akurgerði 14.
Fæddur 28. júlí 1872 í Síðumúla
i Hvitársiðu.
17. s.tn.: Óskirt barn Þorvald-
ar Loftssonar og konu hans,
Svanfriðar Valdimarsdóttur,
Stekkjarholti 14.
21. s.m.: Elias Borgarson,
Skagabraut 4. F. 28. ágúst 1890
á Berjadalsá á Snæfjallaströnd.
24. október: Guðrún Pálsdóttir,
Eliiheimilinu. Fædd 25. júlí 1863
í Melshúsum á Akranesi.
27. nóvember: Einar Ólafsson,
kaupmaður, Skagabraut 9. Fædd-
ur 6. júni 1880 í Teigakoti.
3. desember: Sigurður Hall-
dórsson, skósmiður, Heiðarbraut
37. Fæddur 23. maí 1884 á
Litlu-Fellsöxl.
Hafnargerðin.
Hinir Jiýzku verktakar eru nú
að ljúka einum áfanga i hafnar-
gerðinni. Það er óvenjulegt, að
hægt sé að vinna að slikum
verkefnum fram undir jól. Sýnir
]>að ljóst hve tíðin hefur verið
óvenjulega góð til þessa. í til-
efni af þessu bauð bæjarstjómin
til fagnaðar í Hótel Akranes
fyrir alla J>á, sem að liafa unn-
ið, og nokkrum gestum.
Nýtt póst- og
símaliús.
Nýlega er hafin hér bygging
nýs póst- og simahúss. Bygging-
in var l>oðin út. Var lægsta til-
)>oði tekið, en J>að var frá Drátt-
arbraut Akraness. Húsið er byggt
á Sigurvallalóð, milli Kirkju-
brautar og Heiðarbrautar.
Þetta hús er ekki byggt að
nauðsynjalausu, þvi að langt er
siðan hið gamla hús varð alltof
lítið.
Nú er aflinn rýr.
Engir togarar hafa lagt hér afla
á land siðan í ágúst sl. Hins veg-
ar hafa skipin siglt með aflann
á erlendan markað og selt þar
sem hér segir:
Bjarni Ölafsson:
21/10 143 tonn fyrir 108.236 m.
26/11 206 tonn fyrir 98.004 m.
Akurey:
28/10 145 tonn fyrir 60.569 m.
5/12 100 tonn fyrir 34.550 m.
>62
A K R A N E S