Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 5

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 5
hugsunarhætti. Eai svo skýtur sömu hugs- uninni upp i mörgum áttum í senn um áþekkan dóm. Þann dóm, að mannkynið eigi eftir að fremja sjólfsmorð, og kveða þannig sjálft upp yfir sér dóminn. Ég sé ek'ki að munurinn sé mikill. Því að þó menn nú hugsi sér að til þessa dóms þurfi lengra eða skemmra tímabil i stað eins dags, eins og vér hugsum oss í sambandi við dómsdaginn, eða dag Drottins, þá sé ég ekki annað en að vér getrnn einnig þar minnzt orða nýja testa- mentisins, er það segir einmitt í sambandi við hinn mikla dag Drottins: „Þetta má yður ekki gleymast, þér elskuðu, að einn dagur er hjá Drottni sem þi'isund ár og þúsund ár sem einn dagur“- Hér er því um merkilega mikið samræmi að ræða milli spádóms heilagrar ritoingar og þess, sem segja má, að maður segi manni. þeg- ar um nútimans viðburði ier rætt. En um eitt er ritningin sérstatð. Þeir, sem tala um sjálfstortimingu mannkynsins, þeir eygja fæstir ámnað en tortiminguna eina framundan. Þeir sjá ekki nýjan himin og þar af leiðandi ekki heldur mýja jörð. Þeir sjá ekkert annað en rústina og auðnina að haki liinnar ægilegu sjálfstortímingar. En heilög ritaing sér Jesúm Krist. Heilög ritoing segir oss það, að þrátt fyr- ir það, þótt tortimingin nálgist þá gleymi Guð ekki jörðinni, því að Jesús Kristur komi þá sjálfur til jarðar. Og hvemig sú koma verður, er oss ætlað að skilja af þessum orðum guðspjallsins. „En þegar þetta tekur að koma fram, þá réttið úr yður og lyftið upp höfðmn yðar. því að lausn yðar er i nánd“. Ekkert fyrirheit hefir Kristur gefið sterkara, um óþrotlega og órjúfandi elsku sína en þetta: Að jafnvel þó mannkynið hafi sjálft kallað yfir sig dóminn, þá AKRANES gleymir hann ekki kristni sinni, heldur kemur sjólfur að vitja hennar. Hvað sú koma þýðir, er oss ætlað að skilja af likingu hans: „Þegar trén fara að skjóta frjóöngum, þá sjáið þér, að sumarið er í nónd. Þannig skuluð þér og vita, að þegar þér sjáið þetta fram koma, þá er Guðsríki í nánd!“ Hvergi skerst meira i odda milli sjónar- miða Jesús Krists og sjónarmiðs þeirra, sem nú tala um sjálfstortímingu mann- kynsins, en hér, þvi að þar sem þeir sjá ekkert nema rúst og auðn og sjálfan fimbulveturinn framundan, þar sér liann lausn og eilift sirmar. Fáum vér séð þetta? Sjáum vér nýtt sumar að baki, ef vér hugsuni um þann sjálfstortímingardóm, sem ýmsir tala nú um að bíði mannkynsins? Erum vér svo bjartsýn eða réttara sagt: Erum vér svo trúarsterk, að vér getum séð vorboða einnig að baki þess sjálfsdóms? Sumir fyrri tíðar menn hafa séð liann. Eg var núna í nótt að lesa stef eftir Ólaf Jónsson á Söndum, sem hefir þýtt síðasta versið í sálminum: Vors herra Jesús verndin blið veri með oss á hverri tið. Hann var uppi um og eftir alda- mótin 1600. Og hann er sem fleiri þeirr- ar tiðar menn svartsýnn á hag landsins og framtíð þess, um það bil sem einok- unin var að komast á. Og þvi hefir hann í einu kvæða sinna viðlagið: Fymist Island fríða, fölnar jarðarblóm; á leið til himins íangar mig þvi lifa þar Guðs böm fróm. Fymist ísland fríða, Þetta jarðarblóm, sem hann svo nefnir, er Island. Og sjáum vér af þvi, hve heitt hann ann landinu, og hve mjög honum hefir fundizt til um fegurð þess, er hann kallar það blóm jarðar. Og því finn- 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.