Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 10

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 10
Séra Sigfúsi er þimgt i huga, þegar hann yrkir uni fátækt og ranglæti, sem hann sér víða koma fram í heiminum og líka koma niður á honum sjálfum. En hann huggar sig dálítið við það sama og lítilmagninn hefir oft gert, nefnilega það, að í dauðanum verði loks allir jafnir, hvort sem þeir voru hátt eða lágt settir í lífinu. Þetta sama kemur meðal ann- ars greinilega fram hjá Bólu-Hjálmari, og þá oft á fremur fruntalegan hátt. Hjá séra Sigfúsi er þessi skoðun bundin í fágaðan og fínlegan húning, lil dæmis i ljóðlínunni: „Eru þeir burtu núna,“ sem er viðlagi í kvæði „um veraldarinnar liofmennsku“ “. Horskir menn, sem lieimsins mekt liöfðu sér mest til búna, en l>að þykir mér undarlegt: eru ]>eir burtu ntina. Við liöfðingskap og hópadrátt hjartað mannsins verður kátt, liorfist nú til hamingju brátt að hafa svo marga kúna. — Eru ]>eir burtu núna. Voru menn, og vissa eg ]>að, volduglegir i hverjum stað, höldafjöldinn hneig þeim að, heimurinn og Fortuna. — Eru þeir burtu núna. Þeirra tist og lánið allt lofaðist meir en þúsundfalt, livað mætti það verða valt, þeir völdu ríka frúna. Svo virðist sem séra Sigfús hafi haft horn í síðu þeirra manna, sem öfluðu sér auðugra kvonfanga. I þessu kvæði segir hann til dæmis um stórbokkana, sem hann kveður um: „ . . . . Þeir völdu rika frúna“. Og i kvæðinu, sem fyrr var vitn- að i: „.... höfðingskvenna kisturnar komu þeim ekki að gagni par“. Ef til vill tekst einhverjum fræðimanninum að skýra til hlítar, hvers vegna séra Sig- fúsi er svo mjög í nöp við ríkiskonur og lítt la:rða stórpresta. En þótt séra Sigfús hafi ort slikar ádeilur, sem hér eru tilfærðar, er þó mestallur annar skáldskapur hans guð- rækilegs eðlis og hvatningar til góðs lif- ernis. Þótt skáldskapnum sé oft, markaður þröngur bás, þá dylst það þó oftast nær ekki, hvar góðskáldin fara, þótt miðlungs- rímararnir stígi aldrei nema lestaganginn á sömu slóðum. 1 strangguðrækilegum ljóðuin á séra Sigfús það til að bregða fyrir sig breiðum og lifandi likingum. sem skera sig úr. f einu kvæði sinu, „Hugraun", líkir hann heilögum anda og áhrifum hans við sólina og skin hennar. Frásagnargleði skáldsins Ijómar þar út úr hverri ljóð- línu, og verður þessi kafli kvæðisins óvenju skemmtilegur: .... lieilags anda megn og mátt mynda eg þvi við sólar liátt, augliti heims er ávallt kátt, ef hún það verma na-ði. Menn og skepnur ganga um grund ]>á gleðinnar stund glóir á lauf og sæði. Fuglar loftsins flykkjast ]>á og fögrum syngja eikum á, skógdýr leika furðu frá, framar en eg kann greina. flr djúpinu renna fiskar fljótt og fögnuð þenna merkja skjótt, bjartan daginn sem bliða nótt ber þeim fátt til meina, hafa þeir sér til yndis allt, því ekki er kalt, einnig sand og steina. Þegar sólar birtu ber á blankan tum og skiragler, á kvennaskara og kóngaher, kaupskip, segl og reiða, guðvefspell og glæsta höll, grænan lund og sléttan völl, steindan múr og stra'tin öll, stál og lilju breiða, 214 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.