Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 18

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 18
væri ekkert teljandi líf, sem nafn væri gefandi á Islandi. I spor Bjarna komu Hjálmar, Breið- fjörð og Jónas og svo hver afreksmaður- inn af öðrum. Islendingar sýndu í verki, að andinn var frjáls, þó að þröngt væri fyrir dyrum um stjórnírelsið. En mannflest var fylkingin þegar dró að isíðustu aldamótum. Ef taldir eru nokkrir af kunnustu skáldum og listamönnum þjóðarinnar á 20 ára tímabili frá 1890— 1910 þá mun mega fuByrða. að á engu jafnskömmu tímabili hafi verið starfandi jafnmargir andlegir yfirburðamenn eins og þá. Það voru Matthías, Gröndal, Steingrímur, Grímur, Einar Benedikts- son, Stephan G., PáB Ölafsson, Hannes Hafstein, Þorsteinn Erlingsson, Guðm. Guðmundsson, Guðmundur Friðjónsson, Valdimar Briem, Einar Kvaran, Þorgils gjaBandi, Jón Trausti, Jóhann Sigurjóns- son. Sveinbjörn Sveinbjörnsison, Bjarni J’orsteinsson, Sigfús Einarsson, Sigvaldi Kaldalóns, Rögnvaldur Ólafsson, Guðjón Samúelsson, Þórarinn Þorláksson, Einar Jónsson, Asgrímur, Kjarval, Jón Stefáns- son, Rikharður og Blöndal. Hér er um að ræða mikið mannval og er þó margt ágætra andans manna frá þessu timabili látið ótalið að þessu sinni. Mikil saga er frá aldamótaskörungunum og lengi mun þeirra mirmzt, en ekki má gleyma því, að þessir menn voru stór- viðirnir j' skóginum. Þá var kjarrið í kringum þá blómlegt og þróttmikið. Sú kynslóð, sem þá var uppi í landinu, hef- ur markað ný spor á öBum sviðum þjóð- Bfsins. Án hins þróttmikla þjóðhfs mundi minna hafa orðið úr afburðamönnum. Nú er önnur öld, athafnamikil svo að af ber um mörg fjárhags og fram- kvæmdamál. Orka þjóðarinnar rennur í breiðum farvegi. Vel má svo fara, að um stund verði fylking hinna miklu listamanna þunnskipaðri heldur en fyr- ir hálfri öld. Skáldin viðurkenndu í byrj- un yfirstandandi aldar, að ekki mætti um of treysta á bókadrauminn og hefir nokk- uð verið farið eftir þeirri forsögu. Ef til þess kemur því um stund, að nokkur þurrð verði á frumlegum, skapandi Bsta- mönnum og skáldum, þarf þjóðin ekki að kvíða andlegri búsveltu að svo komnu. SniBingar siðustu aldamóta hafa arfleitt hana að svo miklum andlegum auði. Athafnamenn samtíðarinnar mega vel við una sinn hlut, en ekki mega þeir gleyma því, að án andlegrar ræktunar hætta Islendingar að vera þjóð. Jórtas Jónsson frá Hriflu. Þetta er merkileg grein, og svo mikil- vægt mál, að vert væri að gera því miklu betri skil en 'hér er gert að þessu sinni. Væri ekki rétt á því herrans ári 1957 að hugleiða þann sannleika, sem hér er settur fram á gáfulegan hátt í meitl- uðu máli? KAUPIÐ, LESBÐ OG GEYMIÐ AKRANES 222 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.