Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 49

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 49
ar fengu haffæra báta og vélar í þá og tóku að halda skipunum út á fjarlægum sem nálægum miðum, hvar sem afli var beztur við norðanvert Atlantshaf, allt, éÖa nálega allt árið um kring, en vorir bátar, þótt betri séu og betur búnir en þeirra, leita ekki fanga út fyrir sín heimamið, fyrst og fremst vegna þess, að við Græn- land, þar sem sumarvertíðin er margfald- lega bezt, eru Islendingar réttlaus þjóð, réttlaus þjóð þar í sínu eigin landi. Á tveimur vormánuðum, frá miðjuni mai fram í miðjan júlí, gætu íslenzku fiskibátarnir eflaust landað miklu meiri afla við Grænland, ef þeir hefðu hafnir þar, en á allri vetrarvertíðinni hér. Og til þessara veiða þyrftu þeir ekki annað að kaupa en olíu og vistir. Veiðarfæri og annar útbúnaður frá vetrarvertíðinni mundi duga þeim þar, Væri það nú svo hrollvekjandi, þótt vetrarvertíð yrði rýr ef vís væri slíkur aflamöguleiki fram- undan á bjartasta og veðúrblíðasta tírna ársins? Frá því einihverntíma, að vetrinum og fram að miðjum júlímánuði ár hvert standa í vesturhöllum grunnanna við Vestur-Grænland á ca. 130—150 faðma dýpi 30—40 faðma þykkar kasir af jiorski, sporður við sporð. Þessi ógrynni af þorski biður þess, að botnhiti sjáv- arins á grunnunum komist upp í rúmar 20 á C., til þess að þorskur geti gengið inn á grunnin og gætt isér þar á síli og loðnu. Ef togað er þama á þessum tíma, þarf ekki nema að dýfa vörpunni í, til þess að fá hana fulla. Ef lína er lögð ofan í þessar kasir, er óðara vís fiskur á hvem öngul. Og varla mun þurfa að vanda beituna. Það þarf ekki mikið liugmyndaflug til þess að skynja, hvílikum afla islenzkir bátar og botnvörpungar gætu mokað þarna á land á ca. 2 mánuðum, hefðn AKRANES þakkar öllum vinum sínum um land allt, órofa tryggð og drengskap, og óskar þeim GLEÐILEGRA JÓLA og blessunar á komandi ári. Vinsamlegast, ÓL. fí. BJÖRNSSON. þeir aðstöðu til að gera að aflanum á landi á Grænlandi. Á skipum þeim, ,sem veiða þarna nú, gengur næstum allur timinn í það, að gera að aflanum, en aðeins stuttar stundir í það, að veiða. Eft- ir miðjan júlí dreifist fiskurinn um allan sjó og eltir síli og loðnu og gengur norður með landinu. Verður þá að skipta um veiðiaðferðir. Að menn hagnýti sér þessa aflamögu- leika við Grænland, stendur þvi alls ekki í vegi, að bátamir geti farið á sumarsíld hér við land, ef menn vilja það. Þegar búið er að gereyðileggja íslenzka peninga og ekki er lengur hægt að svindla á þeim, munu liugir einhverra — og það margra — hvarfla að því, sem nú hefi ég sagt. Þá munu menn og minnast hinnar þjoSrœknislegu og drengilegu bar- áttu Péturs Ottesens fyrir því, a'S afmá réttleysi íslendinga á Grænlandi og opna þessar auSlindir fyrir fátækum almúga þessa lands, sem á þær méS öllum rétti, sama rétti og Island sjálft. En þessum eignar- og yfirráÖarétti íslands yfir Græniandi hefir sjálf danska ríkisstjórn- in hátt og heilaglega yfir lýst á þingi Sþ. í nóvember 1954. — HváS dvelur menn þá, aÖ ganga eftir þessum rétti sínum? (Gi'rin þrssi var ritufi á s.I. vori). 2ðd A K R A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.