Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 52

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 52
2. Guð'jón, dó úr spönsku veikinni 16. nóvember 1918. 3. Matthildur, gift Guðmundi Guð- mundssyni, bifireiðastjóra í Hafnar- firði. Þeirra börn: a. Halldór, kv. Hönnu Kjeld. Þeirra börn: Viðar og Matthildur. b. Jónína Margrét, gift Gunnari Baldvinssyni frá Akureyri. Þeirra dóttir: Þórdis. c. Ásgeir, kv. Maríu Sigmundsdóttur úr Reykjavík. Þeiira sonur Sig- mundur. d. Sigríður Kristín, gift Herði Jóns- syni úr Hafnarfirði. Þeirra scnur: Guðmundur. 4. Svanlaug, gift Þorgeiri Jósefssyni framlcvæmdastjóra frá Miðfelli, Jós- efssonar, og konu hans Jóreiðar Jó- hannesdóttur. Þeirra böm: a. Halldór, sem dó mjög ungur. b. Jóhanna Jóreiður, gift Hjalta Jón- assyni stúdent, úr Flatey á Skjálf- anda. Þeirra börn: Þorgeir, Svan- fríður og Þórgunnur. c. Jónína Sigríður, óg. heima. d. Jósef Halldór, lögfræðinemi. e. Svana, óg. heima. 5. Halldór, drukknaði á togaranum ..Robertson“ frá Hafnarfirði á Hala- miðum 8. febrúar 1925. 6. Sigurjón, sem bráðlega verður hér betur getið. Sigurjón, nýnefndur, kvæntist 1934 Þóru Pálsdóttur úr Reykjavík og, fóru þá að búa í Akbraut. Fyrst var Sigurjón við sjó, en frá 1942 hafa þau rekið verzlun undir nafni konunnar í kjallaranum í Akbraut. Þeirra börn: a. Margrét Sigríður, gift Skúla Ketils- syni frá Bolungarvík. Þau eiga hús við Stekkjarholt 16. Þeirra börn: Sig- urjón og Guðlaug. 256 b. Sigrún, heima. c. Guðmundur, prentnemi í Reykjavik. d. Aldís, heima. e. Ragnar, heima. f. Sigþóra, heima. Fyrir 10—12 árum byggði Sigurjón ris yfir hið gamla hús. Nú hefur Sigurjón selt miðhæð hússins Halldóri Sigurðssyni gjaldkera Olíufélagsins í Hvalfirði, sem er fyrir nokkru fluttur þangað ásamt fjölskyldu sinni. Enn hefur Sigurjón stórt hús í bygg- ingu rétt við hið gamla hús, og mun það verða talið við Kirkjubraut 6A. Halldór Matthías Sigurðsson, — en svo heitir hann fullu nafni — er fædd- ur á Sæbóli á Ingjaldssandi í Mýrahreppi. Foreldrar hans eru Sigurður Guðmunds- son frá Villingadal og kona hans, Jón- ína Þuríöur Jónsdóttir frá Sæbóli. Halldór gekk í Verzlunarskóla Islands, og útskrifaðist þaðan 1944. Hann er nú í þjónustu Olíufélagsins í Hvalfirði, eins og fyrr segir. Kona Halldórs er Guðríður Sæmunds- dóttir frá Stórabóli í Mýrahreppi í Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Sæ- mundur Halldórsson og Guðrún Þor- steinsdóttir. Börn þeirra Halldórs og Guð- riðar eru: Jónína Rósa, Sæmundur og Sigurður Jakob. Hjá þeim er og stjúpson- ur Flalldórs Leif að nafni. 120. Aðalból — Melteigur 9. Þetta hús er byggt árið 1900. I virð- ingargerð frá því ári er það talið 8X10 al. Á því er ris nokkurt og undir þvi er kjallari, „tæpar 3 álnir á dýpt með 2 góðum gluggum. — Húsinu fylgir tún- blettur og sáðgarðar, — s:em hafa mis- heppnast í ár — er að ílatarmáli 868 ferfaðmar. Vegur hefur nýlega verið AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.