Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 33

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 33
Kostaboð Blaðið vill vekja athygli á því, að enn er hægt að selja það „komplett“, I.—XV. ár- gang, og kostar aðeins kr. 500.00. Til mála getur komið að láta það af hendi gegn af- borgunum. — Auk þess er hægt að selja nokkra lausa árganga, og er þetta aðal efni í hverjum árgangi: I. ÁRGANGUR: Upphaf bindindishieyfingar- innar ú Akranesi. Þéttbýli þrifn- aður. Gengið á læknisfund. Raf- rnagnsmál Akraness. Um nokkur islenzk orðatiltæki og talshætti. Um Hallgrim .lónsson hrepp- stjóra. Margar greinar um sjáv- arútveginn. Almenningsgarðar leikvellir. Uin skjólgarðaræktun. Sjómenn þarfnast staðgóðrar menntunar. Minningarorð um Guðmund bókbindara. Um Magnús Stephensen. Kristin á ■laðri. Kristrún á Bjargi. Ur sögu gamalla jólasálma. Horft um öxl. Hið ókomna, sem ein- staka fólk hefur hugboð um. Á almenningnum (saga). Verka- fólk og vinnugleði. — Kostar 30 krónur. II. ÁRGANGUR: Bækur og bókasöfn. Fatnaður. Enn um sjávarútveginn. Sund- laug — Baðstofa. Er liægt að fækka tegftndum mótorvéla? Geta prestarnir ekki unnið meira menningarstarf en þeir gera? Sinum augum lítur hver á silfr- ið. Markmið blaðanna. Menning og þroski þjóðarinnar. Aðrar hendur en minar hendur. Þann- ig fer Kaiser að. Vér skulum horfa fram. Jólin á heimili Lút- hers. Þar var ekki við neglur numið. Heimkoinan (saga). Kostar 30 krónur. III. ÁRGANGUR: Lifum ekki upp það ijótasta i sögunni. Um Ásmund á Há- teig. Saga verzlunar á Akranesi. Ævisaga Geirs Zoega. Leyfið börnunum að koma til min. Heimilið (nokkrar greinar um það efni). Island selt (smásaga). Húsma'ðraskólar. Hátiðablað i tilefni af lýðveldistökunni og 80 ára afmæli Akraness sem verzlunarstaðar (með fjölda greina). Forsetinn ferðast um landið. Bjarnalaug vígð. Uin Sigurð hómópata. Vér skulum liorfa fram II. Um Helgu Guð- brandsdóttur. í íramtíðinni er fyrirheitið. Um Ragnheiði á Grund. Á sjó og landi (þættir úr ferðasögu). Skáldskapardeilan (saga). Kostar 30 krónur. IV. ÁRGANGUR: Dagur er kominn um allt loft — Mál er að risa á fætur. Sigr- ar án sára. Tekið undir. Söfn- unarsjóður lslands (2 greinar). Versalasamningurinn og van- ofndir lians. Hollustuhættir (margar greinar). Enn um sjáv- arútveginn. Hvenær verður full- komin fiskveiðasaga sainin? Hversu Akranes byggðist: Uin Ivarshús, Teigakot, Akur, Heima- skaga, Sýrupart, Bræðrapart, Breið. Vænlegt er i Vestmanna- eyjum (greinaflokkur). Lýður- inn ferst þar sem engar vitr- anir eru. Iþróttirnar geta þrosk- að likama og sál. Seg þakkir Guði góðum. Á sjó og landi (sagnaþættir). Ævintýrið um Öskabjarg. 1 flugvél frá London til Oslóar. Ferðaþættir. Stór- merk félagssamtök fiskframleið- enda. Veita siðustu ógnir ekki þessari kynslóð nóg aðhald. Kostar 30 krónur. V. ÁRGANGUR: Lúciuliátiðahöldin -—- sænskur jólasiður. Akurnesingurinn sem er dómsmálaráðherra i Norður- Dakota. Um Lambhús, Háteig, Miðteig. E'elix Mendelsson. Menntun og siðfágun er aðals- merki mikilla ]>jóða. Til livers voru egypzku pýramidarnir? Grein um sira Þorstein Briem. Endurskoðun sálmabókarinnar (greinaflokkur). Kveðjuræða Þorstein Briem. Sá veit meira sein viða fer. Um Árnabúð. Landhelgin og fiskveiðaréttindi vor. Bréf frá Þorsteini Briem. Rakarar, kvenfólkið og krullurn- ar. Gapastokkurinn í Siðumúla. Ur endurminningum Jóns i Heimaskaga. Or dagbókum Sveins Guðmundssonar. Jólin i Odda. Kostar 30 króiiur. VI. ÁRGANGUR: Tungan á tuttugustu öld. Um Melshús, Nýlendu, Bakka, AKHANES 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.