Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 51

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 51
Sigurður Halldórsson. lyfti, en dró ekki niður. Af þessu leiddi. að hann var góður 'félagsmaður, enda kom hann þar nokkuð við sögu. Þannig tók hann t. d. virkan þátt í leikstarfsem- inni, og lék þár nokkur hlutverk, t. d. Sigurð í Dal í Skugga-Sveini. Þá tók hann mikinn þátt í starfsemi Bárufélags- ins, svo sem í vörusamkaupastarfsemi fé- lagsins. Einnig síðar í hinu fyrsta kaup- félagi hér, en það var raunverulegur arf- taki hins fyrrnefnda kaupskapar. Um skeið var Sigurður einnig ötull félagi í Góðtemplarareglunni, og ég hygg hind- indiismaður alla tíð, þótt ekki væri hann jafnan virkur í félagsstarfinu. Hann var og um skeið í hreppsnefnd. Sigurður var jafnan kátur og hressilegur í tali og sagði hispurslaust sina meiningu hver sem í hlut átti. Jónína, kona hans, var vel greind, þétt fyrir og ákveðin í skoð- unum, mikil vinnumanneskja „forstands- kona“ fróð og minnug. Þótt vinnukonu- kaupið hafi verið lágt á þeim árum, mun hún hafa lagt þegar fram verulegan hluta af lóðarverðinu þegar hún var keypt. Jón'ma Guðrnundsdóttir. Árið 1925 rífur Sigurður hið gamla Akhrautarhús, en byggir á sama stað steinhús það, sem enn stendur. Var það 11 >35X7 m að stærð. Kjallari — að rnestu ofanjarðar — og hæð þar yfir, en flatt þak. öll hin stóra lóð var samfelld- ur kartöfluakur, þar til farið var að byggja á lóðinni. Var þetta með stærstu kartöflugörðum hér og vel hirtur. Þau Sigurður og Jónína áttu lengst af nokkr- ar kindur, og fóru vel með þær. Sig- urður Halldórsson andaðist 13. janúar 1937, en Jónína, kona hans, 18. febrúar 1952. Meðal systkina Jónínu i Akbraut var Guðmundur Guðmundsson bæjarfó- getafulltrúi í Reykjavík og síðar kaup- maður þar, faðir Lúðvigs Guðmundsson- ar skólástjóra Handíðaskólans. Börn þeirra Sigurðar i Akbraut og Jón- ínu voru: 1. Guðmundur, sjómaður, kv. Hrefnu Jónsdóttur, ættaðri sunnan úr Garði. Þeirra sonur Guðjón, vélvirki, á Vesturgötu 46. Guðmundur fórst með togaranum ,.Ólafi“ í nóvember 1938. AKRANF.S 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.