Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 56

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 56
Þeirra börn: 1. Jóhansna, sem býr með móður sinni. 2. Ámi, bóndi á Stafholts- veggjum. 3. Kjartan, núverandi skjala- vörður Alþingis. Jóhannes bjó um 40 ára skeið í Bakka- koti með móður sinni og systkinum. Hann segir, að ferðalögin hafi oft verið erfið um Borgarfjörð áður en vegirnir komu til sögunnar. Kynni hann áreiðan- lega frá mörgum svaðilförum að segja. Þau systkin fluttust til Akraness fyrir 12 árum, en voru aðeins 2 ár í Aðalbóli. Þaðan fóru þau að Sunnubraut 9, og þar andaðist Kristrún 1956, en nú er Jóhann- es dvalarmaður á Elliheimilinu. Jóhann- es Einarsson er óvenjulega prúður mað- ur og grandvar. Systkini hans voru: 1. Sigurður, lærður smiður, dó í Bakka- koti rúmlega fimmtugur. Sonur hans, Kristján, póstmaður í Reykjavík. 2. Jón, dó rúmlega tvítugur (var floga- veikur). 3. Kristján, afbragðsmaður, dó á Akra- nesi úr lungnabólgu, aðeins 24 ára gamall. 4. Sigfús, heilsulaus frá bamdómi, en dó í Bakkakoti, þá kominn fast að áttræðu. 5. Einar Melkjör, dó í Bakkakoti. 6. Kristrún, fyrmefnd, dó hér. Jóhannes var yngstur þeirra systkina. Árið 1943 er þar þá einnig Ágústína Björnsdóttir, 72 ára, og sonur hennar. Guðmundur Guðmundsson, en þeirra verður betur getið í sambandi við Suð- urgötu 19, er Guðmundur byggði 1931. Árið 1948 kaupir Felix Edvardsson sjómaður, Aðalbólshúsið og færir það hið sama ár á lóðina Vesturgötu i2ib. Þar búa þau síðan til ársins 1955, en flytja þá i nýtt hús, er hann byggir við Vestur- götu 113. Felix er f. í Stykkishólmi 27. október 1898. Kona hans er Guðrún Lár- usdóttir, og er f. á Sandi 29. okt. 1912. Þau eiga þessi böm: Högna, Lárus, Ed- vard, Katrínu Hlíf, Friðu Guðrúnu og Gylfa. Árið 1955 kaupir svo Gunnlaugur Magnússon húsið. Hann er f. 9. júní 1920. Foreldrar: Magnús Friðriksson frá Gjögri og kona hans, Jóna Pétursdóttir. Kona Gunnlaugs er María, f. 25. júní 1922, Árnadóttir frá Hólmavík, Andrés- sonar. Þau eiga þessi börn: Þuriði, Finn- boga, Val og Jónínu. LEGIÐ BRÉF AF LANGANESI (Framhald. af bls. 241) Hér má oft líta þá morgundýrð á lofti, við sólgylltan sæ og gulls- og purpura- reyfuð fjöll (Austfjarðafjöllin) litskrúð og breytileiki meiri en ég liefði getað látið mér detta í hug að til væri. Raunar 'er dýrð tilverunnar, mikilleik og fegurð alls staðar að finna, ef við bara stöldrum við til að gá að því. VéÖrabreyting og vistaskipti. Þótt væri í surnar 'hér vieðráttan blið, og velgengni hjá okkur öllum, um Langanesið nú herjar hríð, og húfurnar hvítna á fjöllum — Þá minnkar starfsmöguleikinn í hlut- falli við hve heimþráin vex og þótt sam- vinna allra sé ágæt og húsbóndinn öll- um kær og virtur er ekki ólíklegt, að við- lagið verði í léttum tón: Hæ, hæ og hó, heyrist í köllum, fjallið við kveðjum og höldum heim og hamingjan sé með oss öllum. í nestið heim er minningin um hin auðu býli, minningartákn þess, er harð- gert fólk barðist við ömurleg kjör að okk- ur finnst, en erum við þá glaðari yfir okkar hlutskipti? Jú, ef við lítum á þann veginn, en starblínum ekki endilega á hina, sem okkur finnst hafa það betra en við. Með beztu kveðju. 260 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.