Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 38

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 38
tjr hinu frœga bibliuhan/lriti ,JStjórn“. Ól. B. Björnsson. Hanri- ritn- mnlið I>«gar Sigurður Nordal var skipaður sendiherra í Danmörku 1951, þykir mér sennilegt, að með þessu vali, hafi Bjarni Benediktsson fyrst og fremst haft í huga lausn hins viðkvæma máls, handritamáls- ins. Nú lætur dr. Sigurður Nordal af störfum sem sendiherra, en handritin eru ekki komin heim. Við þvi var auðvitað ekki að búast á svo skömmum tíma. Heil þjóð, eða hluti hennar, þarf lengri tima til að taka sinnaskiptum. Lausnin er þó miklu nær, en hún var fyrir 6 árum. Ef til vill á Sigurður Nordal einhvem þátt i því með hægð sinni og hyggindum, því að ekki hefur hann gleymt handritunum þau ár, er hann hefur dvalið i Dan- mörku. Ég býst við, að hann hafi ýmis- legt aðhafst, sem hitt hafi í mark, og færi okkur nær endimarkinu en ella. Gáfuðum mönnum liggur ekki alltaf mest á að tala, en þegar þeir tala, er oft tekið eftir orðum þeirra. Þau eru þrauthugsuð metin og vegin áður en þau eru töluð. Þetta finnst mér koma berlega í ljós í viðtali er Nordal hefur átt við dönsk blöð. Þar eru ekki stóryrðin, eða særingar en allt skilst. Þar segir Nor- dal m.a.: „Frá sjónarmiði vísinda skiptir það litlu máli, hvort handritin eru varðveitt i Kaupmannahöfn eða Reykja- vik“. Þar skírskotar hami auðvitað til hininar nýju tækni. En segir svo: „Af- hending handritanna til Iislands, mun því ekki valda vísindamötmum í Dan- mörku neinum erfiðleikum. En handrita- málið er tilfinningamál og er það að sjólfsögðu vor einlæg ósk, að Danmörk öðlist skilning á þessu viðhorfi voru. Þegar að því er vikið, hversu örðugt sé fyrir Danmörku að vera ón handritanna, ættu rnenn að reyna að gjöra sér ljóst, hversu miklu erfiðara það er fyrir oss 242 A K R A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.