Akranes - 01.10.1957, Page 52

Akranes - 01.10.1957, Page 52
2. Guð'jón, dó úr spönsku veikinni 16. nóvember 1918. 3. Matthildur, gift Guðmundi Guð- mundssyni, bifireiðastjóra í Hafnar- firði. Þeirra börn: a. Halldór, kv. Hönnu Kjeld. Þeirra börn: Viðar og Matthildur. b. Jónína Margrét, gift Gunnari Baldvinssyni frá Akureyri. Þeirra dóttir: Þórdis. c. Ásgeir, kv. Maríu Sigmundsdóttur úr Reykjavík. Þeiira sonur Sig- mundur. d. Sigríður Kristín, gift Herði Jóns- syni úr Hafnarfirði. Þeirra scnur: Guðmundur. 4. Svanlaug, gift Þorgeiri Jósefssyni framlcvæmdastjóra frá Miðfelli, Jós- efssonar, og konu hans Jóreiðar Jó- hannesdóttur. Þeirra böm: a. Halldór, sem dó mjög ungur. b. Jóhanna Jóreiður, gift Hjalta Jón- assyni stúdent, úr Flatey á Skjálf- anda. Þeirra börn: Þorgeir, Svan- fríður og Þórgunnur. c. Jónína Sigríður, óg. heima. d. Jósef Halldór, lögfræðinemi. e. Svana, óg. heima. 5. Halldór, drukknaði á togaranum ..Robertson“ frá Hafnarfirði á Hala- miðum 8. febrúar 1925. 6. Sigurjón, sem bráðlega verður hér betur getið. Sigurjón, nýnefndur, kvæntist 1934 Þóru Pálsdóttur úr Reykjavík og, fóru þá að búa í Akbraut. Fyrst var Sigurjón við sjó, en frá 1942 hafa þau rekið verzlun undir nafni konunnar í kjallaranum í Akbraut. Þeirra börn: a. Margrét Sigríður, gift Skúla Ketils- syni frá Bolungarvík. Þau eiga hús við Stekkjarholt 16. Þeirra börn: Sig- urjón og Guðlaug. 256 b. Sigrún, heima. c. Guðmundur, prentnemi í Reykjavik. d. Aldís, heima. e. Ragnar, heima. f. Sigþóra, heima. Fyrir 10—12 árum byggði Sigurjón ris yfir hið gamla hús. Nú hefur Sigurjón selt miðhæð hússins Halldóri Sigurðssyni gjaldkera Olíufélagsins í Hvalfirði, sem er fyrir nokkru fluttur þangað ásamt fjölskyldu sinni. Enn hefur Sigurjón stórt hús í bygg- ingu rétt við hið gamla hús, og mun það verða talið við Kirkjubraut 6A. Halldór Matthías Sigurðsson, — en svo heitir hann fullu nafni — er fædd- ur á Sæbóli á Ingjaldssandi í Mýrahreppi. Foreldrar hans eru Sigurður Guðmunds- son frá Villingadal og kona hans, Jón- ína Þuríöur Jónsdóttir frá Sæbóli. Halldór gekk í Verzlunarskóla Islands, og útskrifaðist þaðan 1944. Hann er nú í þjónustu Olíufélagsins í Hvalfirði, eins og fyrr segir. Kona Halldórs er Guðríður Sæmunds- dóttir frá Stórabóli í Mýrahreppi í Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Sæ- mundur Halldórsson og Guðrún Þor- steinsdóttir. Börn þeirra Halldórs og Guð- riðar eru: Jónína Rósa, Sæmundur og Sigurður Jakob. Hjá þeim er og stjúpson- ur Flalldórs Leif að nafni. 120. Aðalból — Melteigur 9. Þetta hús er byggt árið 1900. I virð- ingargerð frá því ári er það talið 8X10 al. Á því er ris nokkurt og undir þvi er kjallari, „tæpar 3 álnir á dýpt með 2 góðum gluggum. — Húsinu fylgir tún- blettur og sáðgarðar, — s:em hafa mis- heppnast í ár — er að ílatarmáli 868 ferfaðmar. Vegur hefur nýlega verið AKRANES

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.