Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Blaðsíða 65

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Blaðsíða 65
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 65 BrynJar ÓlafSSon og gÍSli ÞorSteinSSon um val á verkefnum. Nemendur áttu að hanna verkefni sem byggðust á lausnum raunverulegra og samfélagslegra vandamála. Hin verklega framkvæmd byggðist á hönnun og smíði hluta úr hörðum efnum og hagnýtingu lausna sem gátu tengst raf- eindatækni, vélrænni högun og byggingarfræði (Menntamálaráðuneytið, 1999). Innra skipulagi greinarinnar hönnunar og smíði er lýst á mynd 7. Áhersla var lögð á tæknimiðað handverk tengt hönnun og nýsköpun. Viðfangsefnin byggðust á hefðum fyrri námskráa og dæmigerðum tæknimenntarverkefnum. Einnig var lögð áhersla á að styðja við hugmyndavinnu nemenda með fræðilegum þáttum eins og atriðum úr hönnunarsögu ásamt heilsu- og vinnuvernd. Mynd 7. Myndin sýnir innra skipulag hönnunar og smíði 1999 námskrá í hönnUn og smíði 2007 Árið 2005 voru skipaðir starfshópar til að endurskoða aðalnámskrá grunnskóla. Ný aðalnámskrá var síðan gefin út árið 2007. Námskráin í hönnun og smíði frá 1999 þótti framsækin og róttæk. Með henni var tekið stórt skref frá uppeldismiðuðu handverki í átt til tæknimenntar. Ekki voru allir sáttir við þessar breytingar og fannst ýmsum smíðakennurum of langt vikið frá fyrri námskrá. Þeir höfðu margir takmarkaða þekk- ingu, færni og áhuga til að kenna tæknimennt í þessari mynd (Brynjar Ólafsson, Einar K. Hilmarsson og Kristinn Svavarsson, 2005). Tæknileg viðfangsefni sem t.d. tengdust iðnhönnun og sköpun Þarfagreining og lausnavinna rannsóknir og þekkingarleit Kerfishönnun formhönnun formfræði fagurfræði litafræði Hönnunarteikning tölvustudd hönnun Vörugreining tilraunir og þróun frumgerða mótunarþættir Byggingarfræði Vélafræði rafrásir og stýritækni Vöruhönnun efnisfræði handverk stuðningsþættir Verkmenningarsaga Öryggisþættir Hollusta og heilsuvernd Umhverfismennt Hugtakanotkun og skilningur líkamsbeiting Verkskipulag formun meginhugmyndar Verkþáttagreining greining hönnunarferla Verkáætlun Kostnaðaráætlun Verkstjórn Stöðumat efnisnotkun Verkfæra- og vélanotkun meðhöndlun smíðaefna Verklagni og handbragð tölvustýrð hönnunarframleiðsla fjöldaframleiðsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.