Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Blaðsíða 107

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Blaðsíða 107
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 107 meyVant ÞÓrÓlfSSon, ingVar SigUrgeirSSon og JÓHanna KarlSdÓttir Hvað var metið? Matsatriði, sem tilgreind voru í skólanámskrám, voru dregin saman í fimm flokka og hlutfallsleg tíðni þeirra tilgreind eftir því hve oft atriði úr viðkomandi flokki voru nefnd í lýsingum á námsmati viðkomandi árgangs í náttúrufræði (sjá mynd 1 og töflur 3, 4 og 5 í viðauka). Í fyrsta flokknum lentu atriði sem snertu inntak námsins og kunn- áttu, í næsta flokki lentu atriði sem tengdust samskiptum og samvinnu, í þriðja þau sem tengdust vinnubrögðum og verkefnum, í þeim fjórða lentu atriði tengd persónu- legum áhuga og virkni og í þeim fimmta atriði sem snerta framvindu náms, frammi- stöðu og þróun af einhverju tagi. Mynd 1. Hlutfallsleg dreifing matsþátta (hvað metið) í % eftir stigum. Matsatriðum sem tilgreind voru í skólanámskrám var skipað í fimm flokka eftir eðli þeirra. Vægi hvers flokks var reiknað eftir því hve oft atriði úr þeim flokki voru nefnd. (Sjá nánar töflur 3, 4 og 5 í viðauka.) 70 60 50 40 30 20 10 0 i. inntak náms, ii. Samskipti, iii. Vinnubrögð, iV. Persónulegur V. Framvinda, kunnátta samvinna verkefni áhugi, virkni frammistaða, þróun 4,5 3,3 4,8 4,86,8 9,8 19,5 19,6 10,2 42,1 36,4 27,4 47,8 58,2 4,8 H lu tfa ll í% Yngsta stig Miðstig Unglingastig Eins og sjá má á mynd 1 eru matsatriði úr flokknum Vinnubrögð, verkefni (flokkur III) oftast nefnd sem grundvöllur námsmats í öllum árgöngum, frá 42% á yngsta stigi upp í 58% á miðstigi. Þar komu við sögu atriði eins og verkefni, vinnusemi, vandvirkni, vinnubækur, verkefnabækur, vinnuferli, heimavinna og frágangur. Þarnæst eru nefnd atriði úr flokknum Persónulegur áhugi, virkni (flokkur IV), þar sem virkni, ástundun, frumkvæði, áhugi, áræðni, sjálfstæði og þátttaka eru tíðast nefnd, frá 20% upp í 36%. Athyglisvert er að vægi flokks II (Samskipti, samvinna) dvínar með aldri nemenda, sem á reyndar einnig við um flokk IV (Persónulegur, áhugi, virkni). Í flokki II eru nefnd atriði eins og hegðun, samvinna og félagsfærni. Vægi flokks I (Inntak náms, kunnátta), sem hefur með inntak náms, þekkingu og kunnáttu að gera, vex hins vegar með aldri nem- enda en vægið þar er samt sem áður í heildina fremur veikt miðað við vægi annarra þátta. Þannig vekur það athygli að atriði sem snúa að vitsmunasviði í flokkunarkerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.