Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Blaðsíða 118
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011118
námSmat Í náttúrUfræÐi
ViðaUki: töflUr 3–6
Tafla 3. Hvað var metið í 3. bekk í náttúrufræði? Allir þátttökuskólarnir 58 höfðu yngsta stig.
Hjá 27 þeirra komu fram upplýsingar um áhersluatriði í mati (hvað var metið?) í náttúrufræði.
Atriðin voru sundurgreind og talin í fimm flokka. Hér má einnig sjá hlutfallslegt vægi hvers
flokks.
Flokkur Hlutf. Náttúrufræði í 3. bekk
I. Inntak náms, kunnátta (4) 4,5% efnistök (1), þekking (3)
II. Samskipti, samvinna (9) 10,2% félagsfærni (1), hegðun (2), samvinna (6)
III. Vinnubrögð, verkefni (37) 42,1% frágangur (4), vandvirkni (4), verkefni (8),
vinna – vinnusemi (8), verkefnabók – vinnubók (8),
vinnubrögð (5)
IV. Persónulegur áhugi, virkni (32) 36,4% áhugi (8), áræðni (1), ástundun (4), frumkvæði (2),
sjálfstæði (2), virkni (11), þátttaka (3), þátttaka
í tímum (1)
V. Framvinda, frammistaða, 6,8% framfarir (3), staða (3)
þróun (6)
Tafla 4. Hvað var metið í 6. bekk í náttúrufræði? Allir þátttökuskólarnir 58 nema einn höfðu miðstig.
Hjá 31 þeirra komu fram upplýsingar um áhersluatriði í mati (hvað var metið).
Atriðin voru sundurgreind og talin í 5 flokka og hlutfallslegt vægi hvers flokks fundið.
Flokkur Hlutf. Náttúrufræði í 6. bekk
I. Inntak náms, kunnátta (4) 4,8% bóklegt (1), tilraunir (2), þekking (1)
II. Samskipti, samvinna (4) 4,8% félagsfærni (1), hegðun (3)
III. Vinnubrögð, verkefni (49) 58,3% frágangur (3), heimavinna (5), vandvirkni (1),
verkefni (14), verklegt (2), vinna – vinnusemi (6),
verkefnabók – vinnubók (12), vinnubrögð (5),
vinnuferli (1)
IV. Persónulegur áhugi, virkni (23) 27,4% áhugi (3), ástundun (4), frumkvæði (1), virkni (11),
þátttaka (1), þátttaka í hópvinnu (2), þátttaka
í tímum (1)
V. Framvinda, frammistaða, 4,8% framfarir (2), frammistaða (1), markmið AG (1)
þróun (4)