Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Síða 34
Ásgeir Bl. Magnússon
30
goglumœltur — (20.ö.talms.OH)
goglaralegur — (m.l9.ö.)
jatla, mári{j)atla f. ‘fuglsheiti’ (18.ö.)
kakla v. ‘dangla í’ (17.ö.G.A.?,18.ö.?)
kitla v. (físl.)
kokla{st) ‘baksa’ (17.ö.G.A.?,18.ö.?)
kotla v. ‘smáflytja’ (20.Ö.S.B1.)
kvotla v. — (17.Ö.G.A.)
risla v. ‘dútla’ (20.ö.,17.ö.J.Rúgm.?)
siðla v. ‘ganga hægt’ (20.Ö.)
sitla v. ‘seytla, . . .’ (öndv.l9.ö.)
skjaplast v. ‘skjátlast’ (físl.)
skjgplast v. — —
skrapla v. ‘skrölta’ (20.ö.talms.OH)
stigl, stigli n. ‘speldi’ (17. og 18.Ö.J.M.)
tutla f. ‘ögn, tætla’ (19.ö.) tutla v. (17.Ö.)
typ{p)lingur m. ‘smáalda’ (m.l9.ö.,Sch.)
typplóttur adj. ‘með typplingi’ —
vigla v. ‘rugla’, vigl n. ‘ringl’ (16.ö.)
góglumœltur (20.ö.talms.OH)
góglaralegur (20-ö.s.Bl.)
gógl n., ‘óskýrt tal’ ( — )
gógla á v. ‘japla á’ (20.Ö.OH)
hógla f. ‘hrúga’ (19.ö.s.hl.BMÓ)
hrógla f.v. ‘hrúga’ (20.ö.talms.OH)
játla, mari{j)átla (17.ö.)
kákla v. (17.Ö.G.A.?, 18.Ö.)
kítla v. (18.ö.JGrv.)
kókla{st) v. (17.ö.G.A.?,18.ö.)
kótla v. (19.ö.s.hl.)
kvótla v. (20.ö.talms.OH)
rísla v. (17.ö. og síðar)
síðla v. (19.ö.s.hl.)
sítla v. (um 1800)
skjáplast v. (17.Ö.)
skjóplast v. (18.Ö.BH)
skrápla v. (20.Ö.OH)
stígl (19.ö.s.hl.BMÓ)
tútla f. ‘ögn’ ( — )
týplingur m. ( — )
týplóttur ( — )
vígla v. (um 1800)
(Hér er aðeins getið elstu heimilda, sem mér eru kunnar um viðkom-
andi orð, en það ekki nefnt sérstaklega þótt þau komi fyrir síðar sem
oft er raunin.)
1.3 Um sum þau orð, sem hér hafa verið talin, eru engar fomar heim-
ildir. Á það t. d. við um tvímyndir eins og dutla : dútla, kotla : kótla,
sitla : sítla, skrapla : skrápla, vigla : vígla o. fl. Engin ástæða er þó til
að ætla að hér séu á ferð einhvers konar nýgervingar, enda eiga sum
þessi orð, eins og t. d. dutla, sitla, skrapla og vigla {<C*wegilönl), sér
samsvörun í skyldum granntungum. Hér kemur það hinsvegar fram,
sem áður var vitað, að vemlegur hluti íslensks orðaforða kemst ekki á
bók fyrr en á síðari öldum og sumt raunar aðeins geymst í talmáli allt
fram á okkar tíma. Stundum eru dæmin um tvímyndirnar með grönnu
og breiðu stofnsérhljóðunum nokkurn veginn jafn gamlar, sbr. t. d.