Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Page 88
84
Bjarni Vilhjálmsson
flími, flimtan og háði sem þung viðurlög lágu við í fornum norrænum
lögum og á e. t. v. rót sína í trú á töfra.35 Minna má á, að enn er háð og
spé biturt vopn í mannlegum samskiptum.
Hvað sem líður uppruna hugmynda um tengsl spotts og djöfulsins,
verður hér haft fyrir satt, að nafnið Icölski eigi uppruna sinn í lýsingar-
orðinu köllsugur sem sýnt hefur verið fram á að vel þótti hæfa fjand-
anum.
Þar sem hér hefur verið dregin löng nót að litlu efni, er nú mál að
linni.
Þjóðskjalasafni íslands
35 Sbr. Kulturhislorisk leksikon for nordisk middelalder, XII. bindi, dálkar
295-299, Nid, eftir Bo Almquist.
SUMMARY
This article deals with the origin of the noun kölski, which means ‘the Devil, the
Evil One’. In the modern period, this word occurs frequently in popular tales and
legends. The oldest example attested with certainty is found in a devotional book
published in 1601. The present writer concludes that the word derives from the
adjective kgllsugr (Modern Icel. köllsugur), which means ‘mocking, saucy’. He
points out that in Old Icelandic there must have existed some contracted forms in
the declension of the adjective, such as *kpllskan, *kpllskir, *kpllskar — and weak
declension forms like *kpllski, *kpllska, *kpllsku. In the 17th century, the adjec-
tival form hinn köllski occurs in the same sense as the noun kölski. The adjective
kpllsugr derives from the noun kalls n. ‘scoff, mockery’. It is argued here that
kölski (hinn köllski) was originally a noa-word for the Evil One, suggesting the
belief that mockery was of diabolical nature.