Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Síða 212
202
Ólafur Halldórsson
156.7 at] ad. xxv.] tuttugu og fimm. 8 or] ur. -firdi] -firde. eN]
enn. xíííj] fjortan. komuzt] komust. svm] sum. 9 apttnr] aptur.
eN1 08 2] enn. tynduzt] tyndust. xv] fimtan. kristni] christne. 10
tekin] tekinn. æ] a.
V
Postea utraqve Landnama recenset principes coloniæ qvi comites
Eyreco Rufo ad occupandas in nova terra sedes se dederunt, et loca
a qvovis occupata insessaqve his verbis.
Eyrekur nam Eyreksfiaurd, ok bio i Brattahlíd, enn Leifur sonur
hans epter hann, thesser menn numu land a Grænlande er tha foru
vt med Eyreki, Herjolfur Herjolfsfiaurd, hann bio a Herjolfsnesi,
Ketill Ketilsfiaurd, Hrafn Hrafnsfiaurd, Saulvi Saulvadal, Helgi
Thorbrandsson Alptafiaurd, Thorbjorn Glora Siglufiaurd, Einar
Einarsfiaurd, Hafgri'mur Hafgrimsfiaurd, ok Vatnahuerfi, Arnlaug-
ur Amlaugsfiaurd, Enn sumer fom til Vestrebygdar. (Bls. 38.10-
22.)
156.19 (E)jrekur] Eyrekur. siþun] . Eireksfiord] Eyreksfiaurd.
bió] bio. j] i. -hlid] -hlid. eN] enn. Leifr] Leifur. 20 s.] sonur.
namu] numu. aa] a. -landi] -lande. 21 ut] vt. Eireki] Eyreki.
Heriolfwr Heriolfs fiord] Herjolfur Herjolfsfiaurd. aa] a. Heriolfs-]
Herjolfs-. 22 -fiord] -fiaurd. f.] -fiaurd. Solvi] Saulvi. 23 Þor-
branz s Alfta f.] Thorbrandsson Alptafiaurd. Þorbiorn] Thorbjom.
-fiord] fiaurd. Hrafn Hrafnsf.] 24 f.1]-fiaurd. Hafgrimwr] Haf-
gr'imur. f.2] -fiaurd. -hverbi] -huerfi. 25 f.] -fiaurd. En] Enn.
Vestri] Vestre-.
Hér hefur allur mismunur verið tíndur til, utan það, að í klausunum
er að heita má ævinlega skrifað th fyrir þ, vafalaust af tillitsemi við þá
sem ritgerðin var ætluð og Brynjólfur byskup hefur vitað að mundu lesa
þ sem p. Fullkomlega er Ijóst, að klausur þessar em teknar eftir hand-
riti af Sturlubók, en hvorki Hauksbók né Skarðsárbók, enda hefur
Brynjólfur ýmist tekið upp eða vitnað til samsvarandi texta Landnámu
sem hann kennir við Hauk Erlendsson. Orðamunur í klausunum og 107
er sáralítill: 155.36 ‘vid’ er væntanlega gáleysisvilla hjá Jóni Erlends-
syni, en rétt skrifað ‘vida’ í klausu I. 155.39 ‘ok’ í klausu II er villa fyrir
Þá. í 155.37 ‘Eyreksfiardar minni’ í klausu II kemur orðaröð heim við
Hauksbók, en sama orðaröð og í 107 er í sambærilegum textum í Eiríks
sögu rauða og Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu. 156.5 ‘mundu’ í