Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Síða 218
208
Ólafur Halldórsson
ekki úr um hvort ð hafi verið notað í Resensbók eða hvernig mið-
myndarending sagna hafi verið skrifuð í henni. Aftur á móti er líklegt
að sum megineinkenni á stafsetningu í 107 séu komin úr Resensbók,
svo sem kk, þar sem flestir skrifarar, jafnt á 14. og 17. öld, nota ck, ætíð
vo fyrir eldra vá, mikil notkun au fyrir ö, o. s. frv. Hér á eftir verða
tínd til dæmi um það sem helst sérkennir stafsetningu í 107:
iau fyrir ig: Austfiaurdum 130.9. Borgarfiaurd 207.1-2. Hellisfiaurd
208.13. Skautufiaurd 173.6. Stóþvar fiaurd 208.28. Þistilz fiaurd
202.15. Þorgeirsfiaurd 198.10. fiaull 182.34 og 187.8. Osfiaullum
204.7. giaur 158.7, en gi0r 182.23. giaura 132.35 og miklu víðar.
giaurdi 162.33 og víðar. giaurdizt 135.10-11 og víðar. miaug 202.10.
Snæbiaurn 173.15. Þorbiaurg 181.34, 201.1, 204.12.9
ey fyrir 0: geyrdi 143.23, 188.9, 191.9. geyrdizt 150.34. geyrdu
131.23 og 34, 134.4, 175.36. næyrdri 196.17. reyri 146.22, 147.3,
164.30. reyru 146.29. sneyru 146.33.
Ib og rb fyrir lf og rf: Albtafirdi 147.10. Bialba 138.13. halbur
140.30. Halbur 161.25. Heriolbr 150.37 og víðar, en Heriolfur 151.2
og 4. Ingolbur 138.35. Kvelldvlbs 139.4. Runolbur 149.33. silbri
182.23. Vlbur 138.13 og víðar. Þiostolbur 139.37. Þorolb 138.16.
Þorolbi 138.21. Aulbus á 133.27, en Olfus ár 133.32. Aurnolbi 143.22,
en Avrnolfur 143.21. arb 154.19. arbi 184.8. erbi 160.26, 190.9 og 11.
hvrbu 150.19 og 183.19. hvarb 137.23. hverbi 138.1. Narba 137.12.
Torba 136.10. Torbi 140.28 og 31, 146.9 og 14. sand torbu 154.24.
gi milli sérhljóða fyrir i: Færeygia 130.2. Sudur eygia 147.35-36.
Orkneygia 201.24.
t fyrir upprunalegt ð í bakstöðu (ranghverfur ritháttur): hernat 131.
28, en hernad 132.7. hundrati 129.9 Lit (= lið) 176.20. Met 135.28.
stat (= stað) 195.37.
k; fyrir kk (ck): bekr 191.6 og 7. Breka 180.3. brekur 185.19. fek
182.6. Kvíabeki 192.10. merki 178.7. stokÍN 177.19. þikia 187.37.
Einstök atriði: Noreks 130.19, en Noregs 132.14. vær (= vér)
9 Um iau fyrir íq, sjá Gustaf Lindblad, Studier i Codex regius af Áldre Eddan
I—III, Lund 1954, bls. 156-57 og 315; Ólafur Halldórsson, Nokkrar spássíugreinar
í pappírshandritum frá 17. öld ..., Skírnir 1964, bls. 153. Samkvæmt athugunum
Stefáns Karlssonar er skrifað ‘iav’ fyrir ip í aðeins einu bréfi frá því fyrir 1400
(Islandske originaldiplomer indtil 1450, Editiones Arnamagnæanæ, Series A, vol. 7,
Kþbenhavn 1963, nr. 68.7 ‘fiavll’), en á fyrri hluta 15. aldar er talsvert um þennan
rithátt í bréfum. (Heimild: Óprentuð magistersritgerð Stefáns Karlssonar.)