Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Side 275
Stafsetning séra Odds á Reynivöllum
263
Oresnik 1972:15-17). Fymdum orðmyndum og rangfyrndum bregður
þó fyrir, en varla nema í 700a, t. a. m. ‘vatnsbölr’ og ‘húdstrokr’ 43r.
2.22. í 700b er skrifað ‘mustjeri’ með ‘u’, en í 111 er myndin
mystérí einráð, sbr. dæmi í § 2.14.
2.23. í fornafninu nökkur er seinni sérhljóðanum jafnan sleppt í
samræmi við reglur nútímamáls (sbr. Hreinn Benediktsson 1961-62:
33-36).
2.24. Viðskeytt 2. persfn. er oft, en ekki alltaf, skrifað með ‘ú’,
a. m. k. í 3377, t. d. ‘útrjettú’ 2v, ‘villtú’ 14r, og ‘fordæmdú’ og ‘láttú’
19r, en hins vegar ‘bittu’ 3377, 71v.
2.25. Um y : i er fjallað í § 3.
Ritað er ‘inn-eflum’ (fyrir innyflum) 3377, 36v, en rithátturinn kynni
að vera sprottinn af einhverri hugmynd séra Odds um upprana orðsins.
2.26. Ritað er ‘ymsum’ 700a, 62v, ‘ymislegum’ og ‘ymisleg’ 732,
26v, ‘ymiss’ 111, 90v og ‘ymist’ 111, 61r. Á hinn bóginn stendur
‘Yjmissra’ 111, 97r, þar sem ‘Yj’ kynni að vera tákn fyrir ý, hliðstætt
‘ij’ fyrir í, en aðeins einu sinni hefur orðið vart við ‘ý’ í þessu orði,
‘ýmist’ 732, 15v.
2.27. Tákn fyrir ö era æði-mörg hjá séra Oddi. Lang-algengast í
flestum handritanna er ‘q’, en ‘0’ er miklu tíðara í 732 og kemur fyrir
í öllum hinum, ekki síst 3377. Önnur tákn era ‘ó’, ‘q’, ‘$’, ‘q’ og jafn-
vel enn fleiri tilbrigði, en öll era þau miklu sjaldgæfari en ‘q’ og ‘0’.
Dæmi um au-tákn fyrir ö era engin, nema þar sem víst er að ö hefur
breyst í au í framburði, sbr. §§ 2.5 og 5.1.
2.28. í fornafninu nökkur / nokkur og í þgf. et. af hann eru undan-
tekningalaust ö-tákn hjá séra Oddi.
2.29. Ekki hafa fundist nein dæmi um afkringingu á jö. Ritað er
t. a. m. -‘smjQrs’ 700b, 3r, og 3377, 50r, ‘fjQgur’ 3377, 3v, ‘fjQra-tíu’
3377, 76r, ‘fjQgra’ 732, 22r, og ‘Kj0lltu’ 111, 136v. Sögnin gjöra / gera
hefur alltaf jö í öllum sínum myndum.
2.30. í lo. eilífur og skyldum orðum hefur séra Oddur aldrei ‘ei’,
heldur einlægt f-tákn. Af fjölmörgum dæmum má nefna ‘ilífu’ 3377,
8v, Tliflegana’ 111, 12v, og ‘iTifd’ 3377, 36r.