Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Page 283
Stajsetning séra Odds á Reynivöllum
271
‘mikil’ 3377, 40r, ‘mikilli’ 111, 79r, ‘mikillar’ 3377, 52v, ‘mikid’ 700a,
3r, ‘mikils’ 3377, 14r, og ‘mikillra’ 700a, 61r. Slíkar orðmyndir hafa
þó stöku sinnum ‘i’ í 111: ‘mikel’ 144r (tvisvar), og ‘mikid’ 145r. Líkt er
um nafnorð með mikil- að fyrra lið: ‘Mikillejks’ 3377, 65r, en ‘Miki-
lejk’ 111, 24r. (Sbr. Bandle 1956:29.) í samdregnu myndunum hafa
700a og 3377 einlægt ‘y’, en 111 ýmist ‘y’ eða ‘i’:3 ‘myklum’ 700a, 62r
og víðar, og 111, 8v, en ‘miklum’ 111, 20v og 33r, ‘myklu’ 3377, 42r
og víðar, ‘mykla’ 3377, 9v og víðar, 111, 19v og víðar, en ‘mikla’ 181,
2r ( = 732), og 111, 40r, ‘mykli’ 111, lllr. Sömuleiðis er þgf. miklu
notað sem ao. skrifað ‘myklu’ 3377, 45v og víðar, en ‘miklu’ 111, 6r,
myndir af so. mikla eru skrifaðar ‘mykler’ 3377, 64r, ‘mykled’ 111,
41r, en ‘mikla’ 111, 26v, og ‘mikla’ 111, 83r. Skrifað er ‘miklan’ (no.)
111, 30r. (Sbr. Hreinn Benediktsson 1977:32.)
3.1.4. Lo. veikur hefur undantekningarlaust ey-tákn, t. d. ‘vgjkur’
700a, 61v, 3377, 26r, ‘veykur’ 700a, 62v, 111, 21r, ‘vQjka’ 700a, 23r,
‘vQjkjer’ 700a, 62r, ‘vgjk-efnada’ 3377, 54r, og ‘veykt’ 111, 28v. Sama
máli gegnir um no. af þessum stofni mynduð, ‘veykjende’ 111, 83v,
‘lifur VQjkja’ (kvk. nf.) 700a, 23r, og ‘hQfudvQjkju’ 700a, 2v.
Á hinn bóginn er so. kveikja skrifað með ei-tákni: ‘kvejk’ (bh.) 700a,
49v, og ‘kvejktist’ 111, 132r. Sama máli gegnir um no. ‘kvejking’ 700a,
f. 130r og v. (Sbr. Hreinn Benediktsson 1977:32.)
3.1.5. Bæði eðli og lengd stofnsérhljóðs í ao. tvisvar og þrisvar
virðist hafa verið á reiki hjá séra Oddi, því að hann skrifar ‘tvysvar’
700a, 62v og víðar, ‘tv'isvar’ 700a, 63v, og ‘tvisvar’ 3377, 59r, ‘þrysvar’
3377, 59r og víðar, og ‘þrýsvar’ 700b, 5v. (Sbr. Jón Helgason 1929:26.)
3.1.6. í 3377 er ritað ‘hýbýlum’ 33r og ‘hýbyle’ (þar sem broddar
hafa gleymst) 33v; víðar hefur ekki verið eftir orðinu tekið. (Sbr. Jón
Helgason 1929:26-27.)
3.1.7. Oddur skrifar ‘mestulejti’ 700b, 5v, og ‘Ad þvi lejti’ 700b,
6r, og það er í samræmi við rithátt víða í fornritum (Fritzner 1883-96
(1954):II, 9) og er trúlega upphaflegt í þessum samböndum (sbr. Hall-
dór Halldórsson 1947:121; 1980:100).
3.1.8. Bh. ‘klypp’ 700a, 63r, er af sögninni klippa, sem stundum
3 Engra dæma hefur orðið vart í 700b eða 700a, f. 130, og aðeins eins (með
‘i’) í 181 og 732.