Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Page 294
282
Stefán Karlsson
sums staðar á landinu orðið eyng, en annars staðar aung, og smám sam-
an hefur orðið jöfnun á milli mállýskna á þann veg að aung-myndir
hafa orðið ofan á í sumum orðum — ekki síst í beygingarmyndum af
fornafninu engi(nn) með kringdu tvíhljóði — en eyng-myndir í öðrum
— einkanlega sögninni þrengja og öðrum orðum með gamalt þr0ng í
stofni.4 Þessir tveir stofnar, 0ng(v)- af engi(nn) og þr0ng(v)-, hafa verið
algengustu orðstofnar málsins með hljóðasambandinu 0ng á elsta stigi.
Þess vegna hefur ein mynd hvors þeirra orðið ofan á, en aung og eyng
fyrir eldra 0ng verið fremur á reiki í þeim 0ng-orðum sem fátíðari vóru.
4 Auk þess má búast við emg-myndum, orðnum til úr eng sem upp hefur verið
komið við afkringingu fyrir tvíhljóðun (sbr. tvímyndir af slengja í Guðbrands-
biblíu, sjá § 5.3).
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi
HEIMILDASKRÁ
Andvari. Tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags. I-LXXXIII. Kaupmannahöfn og
Reykjavík, 1874-1958.
Árni Böðvarsson. 1951. Þáttur um málfræðistörf Eggerts Ólafssonar. Skírnir.
Tímarit Hins íslenzka bókmenntaféiags CXXV: 156-72. Reykjavík.
—. 1953. IlljóðfrœOi. Reykjavík.
Ásgeir Bl. Magnússon. 1981. Um sérhljóðabreytingar á undan samhljóðaklösum
með /-i. Afmœliskveðja til Halldórs HaUdórssonar, bls. 24. Reykjavík.
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Bibliotheca Arnamagnæ-
ana XVII. Hafniæ.
Björn Guðfinnsson. 1946. Mállýzkur I. Reykjavík.
—. 1964. Um íslenzkan framburð. Mállýzkur II. Útg. Ólafur M. Ólafsson og
Óskar Ó. Halldórsson. Studia Islandica 23: Reykjavík.
Björn Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum I—II. Útg. R. K.
Rask. Havniæ.
Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld. Reykjavík.
—. 1929. Nokkur orð um hinar íslensku hljóðbreytingar é > je og y, ý, ey > i,
í, ei. Studier tillágnade Axel Kock, bls. 232-43. Lund.
Cleasby, Richard, og Guðbrandur Vigfússon 1874 (1957). An Icelandic-English
Dictionary. Oxford. Ljóspr. Oxford.
DI = Diplomatarium Islandicum. íslenzkt fornbréfasafn I-XVI. Kaupmannahöfn
og Reykjavík, 1857-1972.
Digtn = Jón Þorkelsson. Om digtningen pa Island i det 15. og 16. árhundrede.
Kþbenhavn, 1888.
Fritzner, Johan. 1883-96 (1954). Ordbog over Det gamle norske Sprog. Kristiania
Ljóspr. Oslo.