Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 67

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 67
andvari JAKOB BENEDIKTSSON 65 frá námslokum og nánast til dauðadags þrátt fyrir annasöm störf á ýmsum vettvangi. Lokaord í því sem hér hefur verið dregið fram var reynt að lýsa persónunni og fræðimanninum Jakobi Benediktssyni, langri ævi hans, áhugamálum og viðfangsefnum. Ekki var viðlit að geta allra þeirra greina sem hann skrifaði um hin margvíslegustu efni en það sem nefnt var ætti að gefa mynd af því hve vel hann var að sér um ótrúlega margt. Jakob hélt einnig fjölda fyrirlestra og erinda um fræði sín eins lengi og heilsan leyfði. Síðustu árin fór sjónin að daprast verulega þannig að hann átti erfitt með lestur og skrift en fylgdist þó með af bestu getu í fræðunum með hjálp stækkunarglers og las danska blaðið Information fram til þess að hann lagðist á sjúkrahús. Hann lét sjóndepurðina ekki aftra sér þegar hann var beðinn um að taka þátt í málþingi um Jón Olafsson úr Grunnavík árið 1994, eins og áður er getið, sem einn af góðvinum Grunnavíkur-Jóns. Hann flutti erindi sitt um glímuna við orðabókar- handrit Jóns skýrt og skipulega, eins og við var að búast af honum, en blaðlaust. Hann taldi ekki eftir sér að hripa textann seinna á blað fyrir ráðstefnuritið þegar þess var farið á leit.112 Grethe, kona Jakobs, lést 3. október 1996 og var fráfall hennar honum mjög erfitt. Jakob annaðist hana í veikindum hennar og aðeins þess vegna gat hún dvalist á heimili sínu þar til yfir lauk. Samrýmdari hjón var varla hægt að hugsa sér og tími þeirra saman varð ærið langur, full 60 ár. Áhugamál þeirra voru hin sömu, bókmenntir og tónlist, og studdi Grethe Jakob af ráðum og dáð við hin mörgu verk sem hann sat yfir heima að loknum vinnudegi. Saman hlustuðu þau á tónlist og sóttu tonleika á meðan heilsa beggja leyfði. Þau áttu mikið og gott bókasafn sem afhent var Snorrastofu í Reykholti eftir lát Jakobs og nýtist þeim fræðimönnum sem þar dveljast við rannsóknir. Jakob Benediktsson lést 23. janúar 1999 og var þá saddur lífdaga. ^að fann ég þegar ég talaði við hann í síðasta sinn á Landspítalanum. Hann sagði fátt en bað mig þó að gæta Orðabókar Háskólans. Hún átti enn rúm í hjarta hans. Asgeir Blöndal Magnússon hélt ræðu í hófi sem haldið var Jakobi th heiðurs á fimmtugsafmæli hans 1957. Þótt Jakob hafi lifað eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.