Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 160

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 160
158 SVEINN EINARSSON ANDVARI Þetta er býsna steingrímslegt. Þarna er líka kvæði sem nefnist Eftir Wessel og er móralskt ádeilukvæði, þar sem svalli er hallmælt; það er með rithönd Steingríms. Loks er þar einnig ljóðabréf frá Steingrími, sem hefst á þessum orðum: „Leiður er á bulli ætla eg/ af anda mínum reiðing taka/ og flytja hann út á foldu klaka“. Ljóðabréfið er með öðrum orðum ort í Kaupmannahöfn, enda fylgir lýsing sem virðist eins og ort út um gluggann á Garði; hann biður Pétur Eggerz fyrir bréfið, en Pétur sá er væntanlega jafnaldri Steingríms sem lærði til handils í Bretlandi og varð Borðeyrarkaupmaður, hvernig sem það nú hangir saman að hann hafi verið að flækjast til Hafnar á sjötta áratugnum. Steingrímur fór til Hafnar 1851 og virðist eins og nýkominn þegar hann yrkir ljóðabréfið. Þar segist hann vera feitur undir vetri „eins og dilkur af heiði’ er fer“. Segist langa ísland að sjá, „Esjuna bláa og Keili há,“ sakna margs í henni Reykjavík; tvö síðustu vísuorðin ríma síðan á á og S. Th. Ekki verður skilist við þennan pakka úr handritasafni Landsbókasafns- Háskólabókasafns, að ekki sé getið þess sem væntanlega er leiksögulegur fundur: leikendaskrá frá sýningu hjá Bardenfleth stiftamtmanni í Reykjavík 4. nóvember 1839. Tildrög voru þau, að samverkamenn Jónasar Hallgríms- sonar í náttúruskoðun, Japhetus Steenstrup og Chr. Schytte, neyddust til vetursetu í Reykjavík. Þeim leiddist og fengu þá stiftamtmann Bardenfleth til að láta leika á dönsku tvo leiki, Gert Westphaler eftir Holberg og Misfor- staaelse paa Misforstaaelse (Misskilningur á misskilning ofan) eftir Thomas Overskou og tóku sjálfir að sér hlutverk ásamt stiftamtmanni sjálfum. Aðrir leikendur voru danskir embættismenn og kaupmenn, Apoteker Mpller og kjpbmand Johnsen, auk þess jomfru Nielsen og stiftamtmannshjónin og svo Guðmundur Sivertsen sem síðar kom við sögu í Heljarslóðarorrustu Gröndals. Vert er að veita athygli að hér eru konur meðal leikenda, væntanlega í fyrsta sinn í íslenskri leiklistarsögu. Þeir Steenstrup og Schytte voru kornungir menn, þegar hér var komið sögu, en áttu síðar ólíka ævi; Steenstrup sem var náttúrufræðingur og hýsti Jónas í Sorö, varð rektor Kaupmannahafnarhá- skóla, en Schytte sem var cand. polyt. skolaði til Suður-Ameríku, væntanlega með viðkomu í nýlendum Dana í Vestur-Indíum. Nú samdi Steingrímur Thorsteinsson einhvern tíma á sjötta áratugnum framangreindan leik, Ekki er allt sem sýnist, sem að hluta gerist í Kaup- mannahöfn og er deilt á borgarglauminn þar. Sú borg fæddi af sér svik og ótryggð, og er varað við þeim sem fá glýju í augun við turna Hafnar en sjá ekki grænan blett í Reykjavík. Tilgáta greinarhöfundar er að leikur Steingríms hafi verið saminn í Höfn um 1855. Það má geta sér þess til, að Árni hafi gefið sér tíma til að setja saman þennan leik sem hér er einkum til umræðu um svipað leyti; hann lýkur prófi og siglir heim 1854, en 1856 er hann kominn í embætti á Snæfellsnesinu. Leikurinn gerist reyndar í sveit og segir þar frá trúgjörnum og grunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.