Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 126
124
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
ANDVARI
Snemma á sjötta áratugnum lét tímaritið Lífog list sér títt um Hemingway
og virðist ritstjórinn, Steingrímur Sigurðsson, hafa verið mikill áhugamaður
um verk hans.47 Síðar birta ýmis tímarit þýðingar á smásögum Hemingways,
svo sem sjá má í eftirfarandi skrá (sem líklega er þó ófullkomin, sem fyrr
segir):
„Ljós heimsins“ („The Light of the World"), þýð. Halldór Kiljan Laxness, Iðunn
1934, bls. 346-356 (endurbirt í íslenskar smásögur, 6. bindi, ritstj. Kristján Karlsson,
Reykjavík: Almenna bókafélagið 1985, bls. 21-32).
„Rödd lífsins" („The Sea Change"), þýð. ótilgreindur, Sunnudagsblað Alþýðublaðsins
12. apríl 1936.
„102 stiga hiti“ („A Day's Wait“), þýð. ótilgreindur, Sunnudagsblað Alþýðublaðsins 19.
apríl 1936.
„Eftir miðnætti" („A Clean, Well-Lighted Place“), þýð. ótilgreindur, Sunnudagsblað
Alþýðublaðsins 14. júní 1936.
„Morðingjarnir“ („The Killers"), þýð. ótilgreindur (Karl Isfeld), Sunnudagsblað
Alþýðublaðsins 11. apríl 1937 (endurbirt lítillega endurskoðuð undir heitinu „Kátir
piltar“ í Þýddum sögum eftir ellefu úrvalshöfunda frá tíu þjóðum, Reykjavík: Alþýðu-
prentsmiðjan 1940.
„Morðingar“ („The Killers"), þýð. ótilgreindur, Kjarnar, 4. hefti, án árgangs (1948 eða
1949), bls. 31-44.
„Stutt og laggott líf“ („The Short Happy Life of Francis Macomber"), þýð. ótilgreindur,
Kjarnar, 6. hefti, án árgangs (1948 eða 1949), bls. 1-42.
„Morðingjarnir“ („The Killers“), þýðandi ótilgreindur ( Steingrímur Sigurðsson; hann las
þýðinguna sem sína í Ríkisútvarpið 13.2. 1993), Lífog list, 1. árg., 7. hefti 1950, bls. 6-10.
„Alpalióð“ („An Alpine Idyll“), þýð. Stefán Jónsson (fréttamaður og rithöfundur), Lífog
list, 2. árg., 8.-10. hefti 1951, bls. 9-11.
„Silungsáin“ („Big Two-Hearted River“), þýð. Stefán Jónsson (fréttamaður og
rithöfundur), Ríkisútvarpið 7.9. 1951.
„Snjóar Kilimanjarófjallsins“ („The Snows of Kilimanjaro“), þýð. Steingrímur Sigurðs-
son, Lífog list, 3. árg., vor 1952, bls. 24-35 (og frh. bls. 41).
Tvær sögur. „Dagslöng bið“ („A Day‘s Wait“) og „Köttur úti í rigningu" („Cat in the
Rain“), þýð. Kristján Karlsson, Nýtt Helgafeil 1957, 2. árg., 2. hefti 1957, bls. 62-65.
„Nú legg ég augun aftur“ („Now I Lay Me“), þýð. Indriði G. Þorsteinsson, Eimreiðin,
64. árg., l.hefti 1958, bls. 23-31.
Tvær blindingssögur. „Heimsmaðurinn“ („A Man of the World“) og „Náðu í
blindingjahund" („Get a Seeing-Eyed Dog“), þýð. Þórður Einarsson, Félagsbréf
(Almenna bókafélagið), 4. árg., 10. hefti 1958, bls. 20-29.
„Köttur í regni“ („Cat in the Rain“), þýð. Svala Hannesdóttir, Ríkisútvarpið 23.11.1961.
„Fannir Kilimanjaro“ („The Snows of Kilimanjaro"), þýð. Loftur Guðmundsson, Vikan,
21. febrúar 1963, bls. 10-11, 18 og 40-44.