Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 97

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 97
andvari DRAMATÍSKT EINTAL í VERKSMIÐJU 95 til hans sjálfs, lesandans eða persónu í sögunni. í lokasetningu sögunnar kemur í fyrsta sinn fram aðgreining á ég og þú í frásögninni: Þú hefur elskað margar konur, og síðan þú kvæntist hefur þú jafnan átt hjákonur. Þú ert nú á leiðinni til þeirrar seinustu. Þú stansar við húsið, sem hún býr í, tekur upp lykil og opnar dyrnar. Síðan hverfur þú inn. í sama mund eru dyrnar á þínu eigin íbúðarhúsi opnaðar, og inn um þær fer - ég. (Halldór Stefánsson 1989:319-20) Samt sem áður er alls ekki ljóst hver er hvað, hvort sagan er sjálfsávarp eða lýsing sögumanns á persónu sem hann ávarpar. Skilgreining á smásögunni byggist á túlkun lesandans. Þar sem eintal sóparans er í forgrunni í Snörunni er eðlilegt að lesandanum finnist textinn ágengur eða nákominn sér því óformlegt tal er afar ólíkt frá- sögn. Við erum vön því að geta brugðist við og lagt sjálf eitthvað til málanna þegar við hlustum á samtal en gerum það mun síður ef við hlýðum á einhvern segja sögu. Þau áhrif sem Snaran hefur á lesendur eru ekki einungis fólgin í persónu sóparans heldur ekki síður stöðu lesandans og tengslum hans við textann. Fáir vilja líklega samsama sig sóparanum og ekki hafa allir samúð með honum en aftur á móti er mun auðveldara að tengjast viðmælandanum, hinum þögla samverkamanni sem öðru hverju stingur andmælum og mótrök- um að sóparanum. Svava Jakobsdóttir orðar ágætlega hlutverk viðmælandans í ritdómi sínum um Snöruna, eftir að hún hefur nefnt að hann sé staðgengill lesandans: Hins vegar veitir hann sögumanni aðhald í túlkun hans á atvikum, sem báðir kunna skil á. Hann kemur upp um tvísögli og ósannindi í framburði og stundum er hann talsmaður öndverðrar skoðunar, þó hógvær sé, en í lokin eru örlög hans óhjákvæmilega bundin örlögum sögumanns og eru þá báðir fastir í sömu snöru. Hann er því engan veginn utangátta hjálparmeðal höfundi sínum, heldur órjúfandi þáttur heildarmyndar. (Svava Jakobsdóttir 1969:251) Samverkamaður sóparans er mikilvægur þáttur af verkinu, ekki síður en sóparinn sjálfur. Án hans hefði einræða sóparans ekki eins sterka tengingu inn í söguheiminn og umhverfið. Ef viðmælandinn fengi rödd og textinn væri samtal er hins vegar ekki víst að persónusköpun sóparans væri eins sterk. Um leið hyrfu hin tvíræðu tengsl lesandans við viðmælandann og verkið væri ekki e*ns ágengt og raun ber vitni. Því má vel halda því fram að samverkamaður- inn í verksmiðjunni gegni lykilhlutverki í því margslungna og áleitna verki sem Snaran er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.