Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 108

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 108
106 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON ANDVARI erfiðar spurningar og í reynd túlkunarvanda í huga samferðafólks nær og fjær. Ekki síst þegar um er að ræða lesendur höfundar sem í verkum sínum fjallar um persónur er bera djúp sár, fá að reyna átakanlegan missi eða standa á ein- hvern hátt frammi fyrir dauðanum og heyja þar merkingarglímu.7 Sjálfsvíg Hemingways var gjörningur sem hefur æ síðan vakið erfiðar spurningar í huga þeirra sem á annað borð telja að hann hafi í verkum sínum fengist með einörðum hætti við lífsins vá og vonbrigði, ást og unað. Margir geta vafalaust tekið undir með þýska rithöfundinum Rolf Hochhuth er hann segir í grein, sem birst hefur á íslensku: „Nú lesa menn hann öðru vísi en áður: það er vegna þess hvernig hann fór,“ en ýmsir kunna að hika við að samsinna því er Hochhuth bætir við: „Þessi dauðdagi gerði það að verkum, að mönnum finnst sögur Hemingways ósviknar - sjálfsmorðið var eins konar löggilding. Þá fyrst kom í ljós, að líf Hemingways og verk hans voru eitt, en ekki tvennt.“8 Leicester Hemingway birti, skömmu eftir dauða höfundarins, bók sem hann lýkur með snöggri lýsingu þar sem hann líkir Ernest bróður sínum við japanskan bardagahöfðingja, „samurai“, sem fremur það sem hann kallar hinn síðasta jákvæða gjörning í lífinu, „the final positive action of his life“, þegar hann styttir sér aldur.9 Þótt Carlos Baker noti ekki svo einhlít lokaorð í efnismikilli og þekktri bók um ævi Hemingways, má segja að hann beiti stílaðferð Hemingways með því að ljúka sinni stóru bók - og draga hana jafnframt saman í einn punkt - með hlutlægri lýsingu (þó að ljóst megi vera hversu miklar hræringar eru undir yfirborðinu), þar sem hann ímyndar sér og sviðsetur síðustu hreyfingar höfundarins; hvernig hann renndi skotum í tvíhleypuna, studdi hana að gólfi en enni sínu að hlaupunum og ýtti á báða gikkina.10 Eftirmœlin Ernest Hemingway hafði einu sinni verið talinn af - eftir flugslys í Afríku 1954 - og þótt hann væri illa lemstraður skemmti hann sér vel við að lesa dánartilkynningarnar og eftirmælin um sig.11 En þennan sumardag fyrir hálfri öld, í Ketchum, Idaho, voru endalokin skýr - og þó ekki að öllu leyti. Sumir töldu fyrst að um slysaskot væri að ræða og það setur svip sinn á fyrstu umsagnirnar sem birtast. I Morgunblaðinu þriðjudaginn 4. júlí 1961 segir að Hemingway hafi orðið fyrir „skoti úr einni af byssum sínum, er hann var að fága.“ Brátt varð þó ljóst hvernig höfundurinn hafði sjálfur búið um hnútana. Dauði höfundarins vakti mikil viðbrögð um allan heim. í Morgunblaðinu var áðurnefndan dag forsíðuviðtal við Halldór Laxness, sem sagði Heming- way hafa verið „í miðpunkti aldarinnar" og „ímynd þess allra bezta í engil- saxneskri manngerð. Hann hefur sennilega haft meiri áhrif en nokkur annar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.