Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 58

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 58
56 GUÐRÚN KVARAN ANDVARI Tónlistin Eins og þegar er komið fram ólst Jakob upp við söng og orgelleik á æskuheimili sínu á Fjalli. Faðir hans stofnað fyrsta kórinn í Skagafirði sem eitthvað kvað að, Bændakórinn, og er næsta víst að Jakob hefur tekið þátt í söng heima á Fjalli. Á leið til Kaupmannahafnar kynntist hann Gísla Gestssyni, eins og áður er fram komið, og stunduðu þeir saman það tónlistarlíf sem þeir höfðu ráð á. Minntist Jakob oft á það hvernig hann lærði að lesa nótur með Gísla, glamra með honum á píanóið sem þeir höfðu tekið á leigu og sækja með honum tónlistarviðburði. í viðtalinu við Jakob í Tímanum 1975, sem áður er vísað til,84 var hann beðinn um að segja hver væru helstu áhugamál hans. Hann nefndi bókmenntir og tónlist og er ljóst af því sem fram kemur að tónlist hefur átt afar mikinn þátt í lífi hans. Eftir að Jakob lauk námi og fjárhagur varð rýmri sóttu þau Grethe tónleika Útvarpshljómsveitarinnar í konsertsal danska útvarpsins og aðra tónleika sem buðust. Áhugi Jakobs á söng hefur án efa verið ástæða þess að hann réðst í það ásamt Jóni Helgasyni og Sigfúsi Blöndal að gefa út Söngbók Hafnarstúdenta árið 1937. Síðar eða 1943 gáfu þeir Jakob og Jón út íslenska söngva á vegum Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn en eins og fram hefur komið var gjarnan sungið á kvöldvökum þess. Grethe og Jakob sóttu tónleika Tónlistarfélagsins reglulega eftir að þau fluttu til Islands og tónleika Sinfóníuhljómsveitar íslands frá stofnun hennar árið 1950. Jakob skrifaði stutta grein í Tímarit Máls og menningar^ það ár þar sem hann fagnar hljómsveitinni og gerir alvar- legar athugasemdir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að fella niður 100 þúsund króna styrk til hennar. Finna þurfi ráð til þess að unnt verði að halda rekstrinum áfram. Það tókst og sóttu þau hjón bæði tónleika reglulega meðan heilsan leyfði. Nánari tengsl voru við Kammermúsikklúbbinn. Guðmundur Vil- hjálmsson, formaður stjórnar klúbbsins, sagði frá því í minningar- grein að áskrifendalistar hefðu legið frammi í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar þegar klúbburinn var stofnaður 1957. Meðal fyrstu nafna hefðu verið nöfn Jakobs og Grethe og voru þau félagar í klúbbnum á meðan þau höfðu þrek til. Hann sagði enn fremur að staða klúbbsins hefði verið veik 1967 og þá hefði verið reynt að stofna fulltrúaráð. Tólf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.