Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 105

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 105
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON / A höttunum eftir Hemingway Ummerki, áhrif, þýðingar Ritiðjan er, þegar best lætur, einmanalegt líf. Samtök rithöfunda milda einsemd rithöfundarins, en ég efast um að þau bæti ritlist hans. Þegar hann afsveipast einsemdinni vex opinber ásýnd hans og oft hrakar verkum hans. Því að hann sinnir starfi sínu einn og ef hann er nógu góður rithöfundur verður hann að standa frammi fyrir eilífðinni, eða vöntun hennar, á hverjum degi! Þessi orð eru tekin úr ræðunni sem Ernest Hemingway sendi frá heimili sínu á Kúbu árið 1954 og lesin var upp við Nóbelsathöfnina í Stokkhólmi þegar honum voru veitt virtustu bókmenntaverðlaun heims. Fjarveru hans mætti túlka sem dæmi um að hann hafi ekki viljað afsveipast einverunni og stíga inn á svið Nóbelshátíðarinnar (þótt sjálfur hafi hann borið fyrir sig heilsubresti). Á hinn bóginn var raunar vandfundinn sá rithöfundur á heimsvísu sem hafði, tilneyddur og sjálfviljugur, helgað sér fastari sess í sviðsljósinu. Sviðsetning Orð Hemingways í Nóbelsávarpinu um einveru og opinbera ásýnd eru til vitnis um öfl sem toguðust á um hann sjálfan, manninn sem var sannfærður um lífsnauðsyn ritstarfanna, með allri þeirri einbeitingu og einveru sem það kostaði. Sami maður virðist þó hafa þrifist á því að ástunda ævintýralegt líferni sem hann fór ekki dult með og ljómi þess átti og á enn stóran þátt 1 frægð hans. Hemingway var rithöfundurinn sem stundaði stórfiskaveiðar í Karíbahafinu, villidýraveiðar í Afríku, heillaðist af nautaati (einu list- greininni þar sem listamaðurinn er stöðugt í lífshættu, sagði hann), og ekki síst hafði hann gaman af áfengisdrykkju í góðum hópi - og var jafn kapp- samur við hana sem aðra leiki og lystisemdir. Miklum sögum fór af ýmsu sem Hemingway lenti í um dagana, svaðilförum og átökum, og átti hann ekki síst sjálfur þátt í að koma slíkum sögum í umferð. Þótt hann segðist vera feiminn, naut hann þess oft að vera hrókur alls fagnaðar og fór þá mikinn í ýkjufrásögnum af sjálfum sér (til dæmis um frækni sína í hnefaleikum), og virðist hann hafa búið yfir miklum sannfæringarkrafti í gjörningslist hinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.