Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 93

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 93
andvari DRAMATÍSKT EINTAL í VERKSMIÐJU 91 heyrist ekki í. Hobsbaum (1975:227-28) telur að þrennt skilgreini dramatískt eintal: í fyrsta lagi er sá sem talar ekki skáldið sjálft,5 í öðru lagi varpar textinn ljósi á ákveðna persónu og í þriðja lagi þarf textinn að minna á leikrit („it should feel like drama“). Auk þess er frásögnin afmörkuð í tíma og oftast einnig rúmi; hún gerist á ákveðnu augnabliki í skýrt afmarkaðri nútíð. Auk dramatísks eintals sem er annar hluti samtals nefna Buchholz og Jahn þrjár aðrar útgáfur: Innra dramatískt eintal þar sem persónan tjáir hugsanir sínar og ásetning; dramatískt eintal í ræðu (e. oration dramatic monologue), til dæmis ræðu sem persónan heldur opinberlega; og loks dramatískt eintal með frásögn (e. narration dramatic monologue) þar sem persónan segir frá persónulegri reynslu sinni (Buchholz og Jahn 2005:124). Snaran er annar hluti samtals en Jakobína skrifaði einnig smásögur af öllum fjórum gerðum dramatískra eintala sem Buchholz og Jahn greina frá. Dramatíska eintalsformið er ekki bara aðferð við að segja frá heldur getur þessi frásagnarháttur verið mikilvægur þáttur í persónusköpun og þema verksins. Buchholz og Jahn (2005:124) hafa bent á að aðalpersónur drama- tískra eintala gefi oft mikilvægar upplýsingar um sjálfar sig í eintali sínu og oftar en ekki sýni þær veikar eða neikvæðar hliðar, láti í ljós öfund, afneitun, þráhyggju eða annað sem geri þær grunsamlegar eða óáreiðanlegar. I grein sinni segir Hobsbaum (1975:227-28) að persónur í dramatískum eintölum sýni oft mjög skýrt ákveðna afstöðu eða viðhorf, segi gjarnan eitthvað sem þær síðan sjá eftir, séu ósjaldan veiklyndar, sjálfumglaðar eða grimmar, oða allt þrennt í senn, og að oftast sé komið í veg fyrir að lesandinn fái samúð með þeim.6 Innri átök, réttlætingar og játningar eru gjarnan miðlæg í dramatískum eintölum. Til dæmis er aðalpersóna skáldsögunnar Fallsins (La Chute) eftir Albert Camus lögfræðingur sem léttir á hjarta sínu við viðmæl- anda sinn en í ljós kemur að hann hefur ýmislegt á samviskunni og reynir sífellt að réttlæta gjörðir sínar. Enn augljósara dæmi um hvernig formið er hluti af persónusköpun dramatískra eintala er aðalpersóna Örlaga (Dolores Claiborne) eftir Steven King, en hún viðurkennir í yfirheyrslu hjá lögreglu að hafa myrt eiginmann sinn þrjátíu árum fyrr. Aðalpersónur dramatískra eintala, líkt og sóparinn í Snörunni, koma því oft upp um neikvæðar hliðar á sjálfum sér enda virðast bæði eintöl og samtöl vera kjörinn vettvangur til að draga upp mynd af breysku fólki. Nefndar þýðingar á verkum Camus og Kings eru einu dæmin um skáldsögur á íslensku í dramatísku eintalsformi sem ég hef enn rekist á og vel getur hugsast að Jakobína hafi lesið Fallið °g orðið fyrir áhrifum þaðan. Hvað sem því líður var hún greinilega afar fiieðvituð um það hvaða form hún valdi skáldsögum sínum og hún áttaði sig á þeirri sérstöku persónusköpun sem dramatíska eintalsformið býður upp a> eins og sést á orðum hennar í viðtali við blaðamann Þjóðviljans 5. ágúst 1988:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.